Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is
Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira