Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan 21. febrúar 2008 00:01 Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Eldunartími: Undirbúningstími: 30 mín Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Undirbúningur: Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Takið sneiðarnar upp af brettinu, leggið á diska og leggið örk af smjörpappír ofan á og fletjið kjötið út með því að renna fingrunum eftir smjörpappírnum þannig að kjötið á disknum verði sem þynnst. Stráið salti og myljið svartan pipar úr kvörn og 1 msk af ólífuolíunni á hvern disk og kreistið sítrónusafann yfir. Framreiðsla: Rífið ferskan parmesan ost yfir kjötið og leggið kvist af kryddjurt eins og tímían eða eitthvert litríkt salat ofan á hvern disk. Æskilegt er að notaður sé parmesan ostur frá Reggiana. 300 g Sneiðar úr nautalund mjög þunnar 1 stk sítróna 4 msk Græn ólífuolía Svartur pipar úr kvörn Parmesan ostur rifinn Uppskrift af Nóatún.is
Carpaccio Jólamatur Nautakjöt Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira