Húsavíkur hangilæri 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Húsavíkur hangilæri LeiðbeiningarKjötið sett í hæfilega stóran pott. Ef sjóða á heilt læri má nota stóran steikarpott með loki og setja hann á tvær eldavélarhellur. Köldu vatni hellt yfir og sykri bætt í pottinn. Lok sett á pottinn og hitað mjög rólega að suðu, það gæti tekið allt að 45 mínútur. Þegar suðan er komin upp er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 10-15 mínútur við hægan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekinn af hellunni. Kjötið látið kólna næstum alveg í soðinu en síðan tekið upp úr og geymt í kæli. Best er þó að taka það út nokkru áður en það er borið fram svo það sé ekki alveg ískalt. Berið fram með kartöfluuppstúfi grænum baunum og e.t.v. laufabrauði. Uppstúf: Mjólk, smjör og hveiti sett í pott, hitað rólega að suðu og hrært stöðugt í með písk. Hitinn lækkaður, kryddað með salti og pipar eftir smekk og látið malla í 2-3 mínútur. Þá eru kartöflurnar settar út í og látið malla áfram þar til þær eru heitar í gegn. Sumir nota 1 msk sykur út í uppstúfið. Einnig getur verið gott að krydda það með dálitlu nýrifnu múskati. 1 Msk. sykur, má sleppa 1 Stk. Húsavíkur hangilæri , rúlla eða heilt læri á beiniUppstúf: 3 Msk. hveiti 1 kg kartöflur, forsoðnar 0.5 l mjólk, köld salt, frá Badia 50 g smjör Hvítur pipar, frá Badia Uppskrift af Nóatún.is Hangikjöt Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Fjöldi matargesta: 4 Húsavíkur hangilæri LeiðbeiningarKjötið sett í hæfilega stóran pott. Ef sjóða á heilt læri má nota stóran steikarpott með loki og setja hann á tvær eldavélarhellur. Köldu vatni hellt yfir og sykri bætt í pottinn. Lok sett á pottinn og hitað mjög rólega að suðu, það gæti tekið allt að 45 mínútur. Þegar suðan er komin upp er hitinn lækkaður og kjötið látið malla í 10-15 mínútur við hægan hita. Þá er slökkt undir pottinum en hann ekki tekinn af hellunni. Kjötið látið kólna næstum alveg í soðinu en síðan tekið upp úr og geymt í kæli. Best er þó að taka það út nokkru áður en það er borið fram svo það sé ekki alveg ískalt. Berið fram með kartöfluuppstúfi grænum baunum og e.t.v. laufabrauði. Uppstúf: Mjólk, smjör og hveiti sett í pott, hitað rólega að suðu og hrært stöðugt í með písk. Hitinn lækkaður, kryddað með salti og pipar eftir smekk og látið malla í 2-3 mínútur. Þá eru kartöflurnar settar út í og látið malla áfram þar til þær eru heitar í gegn. Sumir nota 1 msk sykur út í uppstúfið. Einnig getur verið gott að krydda það með dálitlu nýrifnu múskati. 1 Msk. sykur, má sleppa 1 Stk. Húsavíkur hangilæri , rúlla eða heilt læri á beiniUppstúf: 3 Msk. hveiti 1 kg kartöflur, forsoðnar 0.5 l mjólk, köld salt, frá Badia 50 g smjör Hvítur pipar, frá Badia Uppskrift af Nóatún.is
Hangikjöt Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira