Matur

Fyllt lambalæri með rósmarínblæ

Lambalærið er eldað við 180° í 1,5 klst.

Sósan:

Hvítvínið og kryddið er sett í pott og látið sjóða þar til hvítvínið er næstum gufað upp, þá er soðinu bætt út í og látið sjóða niður um 10%, þykkið með sósujafnara og litið með sósulit.

Uppskrift af Nóatún.is

1,5-2 kg lambalæri , fæst tilbúið í kjötborði
salt
pipar
Sósa:
1 dl hvítvín
1 Msk. rósmarín , þurrkað
1 Tsk. Timían, þurrkað
1 l Lambasoð, (OSCAR)
sósujafnari til þykkingar

sósulitur







×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.