Ólympíumeistari keppir við Hamilton á Wembley 10. desember 2008 14:56 Olympíumeistarinn þrefaldi, Chris Hoy mætir Lewis Hamilton í upphafi móts á Wembley á sunnudag. Þrefaldur Olympíumeistari í hjólreiðum, Bretinn Chris Hoy mun prófa kappaksttursbrautina sem verið er að leggja á Wembley í dag, en hann mætir Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes Benz í sýningaratriði í upphafi mótsins Race of Champions á sunnudag. Verið er að leggja lokahönd á Wembley í dag sem kappakstursvöll. Búið er að malbika tvær samhliða brautir á grasvöllinn fyrir meistaramót ökumanna um næstu helgi. Chris Hoy fær fljúgandi start, en Hamilton þarf að ræsa af stað úr kyrrstöðu, en þeir munu taka nokkra hringi um brautina og skiptast á samhliða brautunum. Hamilton mun síðan keyra McLaren Formúlu 1 bíl um brautina, en síðan fara fram tvö sjálfstæð mót þar sem margir af bestu ökumönnum heims mætast í útlsáttarkeppni. Meðal keppenda eru Michael Schumacher og Sebastian Vettel, sem unnu mótið í fyrra. Meistaramót ökumanna er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst dagskráin kl. 14.00 á spyrnu Hamiltons og Hoy. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Þrefaldur Olympíumeistari í hjólreiðum, Bretinn Chris Hoy mun prófa kappaksttursbrautina sem verið er að leggja á Wembley í dag, en hann mætir Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes Benz í sýningaratriði í upphafi mótsins Race of Champions á sunnudag. Verið er að leggja lokahönd á Wembley í dag sem kappakstursvöll. Búið er að malbika tvær samhliða brautir á grasvöllinn fyrir meistaramót ökumanna um næstu helgi. Chris Hoy fær fljúgandi start, en Hamilton þarf að ræsa af stað úr kyrrstöðu, en þeir munu taka nokkra hringi um brautina og skiptast á samhliða brautunum. Hamilton mun síðan keyra McLaren Formúlu 1 bíl um brautina, en síðan fara fram tvö sjálfstæð mót þar sem margir af bestu ökumönnum heims mætast í útlsáttarkeppni. Meðal keppenda eru Michael Schumacher og Sebastian Vettel, sem unnu mótið í fyrra. Meistaramót ökumanna er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst dagskráin kl. 14.00 á spyrnu Hamiltons og Hoy.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira