Spænskir fjölmiðlar lofa Eið Smára Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. september 2008 12:06 Takk, Guddy - foríða El Mundo Deportivo í dag. Eiður Smári Guðjohnsen er hetja dagsins í Barcelona eftir sigurmark hans í leiknum gegn Real Betis í gær. Þetta var annars sigur Börsunga í röð eftir 6-1 stórsigur liðsins á Sporting Gijon um síðustu helgi. Eiður Smári kom inn á sem varamaður í þeim leik, rétt eins og í gær. Mark Eiðs Smára í gær var hans fyrsta á tímabilinu með Börsungum og það fyrsta síðan í janúar síðastliðnum er hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Real Murcia. Reyndar skoraði hann aðeins tvö deildarmörk á síðasta keppnistímabili og var því markið í gær kærkomið fyrir hann. Spænskir fjölmiðlar eru fljótir að breyta mönnum í hetju og skúrka og féll Eiður Smári í fyrrnefnda flokkinn eftir frammistöðuna í gær. Þeir sögðu að mark Eiðs hefði bjargað Barcelona frá slæmu tapi enda hefur tímabilið byrjað heldur illa hjá Börsungum. Barcelona er þó í fimmta sæti deildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Real Madrid sem er í öðru sæti deildarinnar og þremur á eftir Villarreal sem er í efsta sæti. Spænskir fjölmiðlar velta nú einnig fyrir sér stöðu Thierry Henry sem var geymdur á bekknum í gær. Það hafi komið flestum í opna skjöldu er Eiði Smára var skipt inn á en ekki Henry. Samuel Eto'o virðist nú vera fyrsti kostur í fremsta sóknarmann og þá verður þeim Andrés Iniesta og Lionel Messi varla haggað á köntunum. Innkoma Eiðs Smára í gær gerir það að verkum að staða Henry er enn verri en áður. Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen er hetja dagsins í Barcelona eftir sigurmark hans í leiknum gegn Real Betis í gær. Þetta var annars sigur Börsunga í röð eftir 6-1 stórsigur liðsins á Sporting Gijon um síðustu helgi. Eiður Smári kom inn á sem varamaður í þeim leik, rétt eins og í gær. Mark Eiðs Smára í gær var hans fyrsta á tímabilinu með Börsungum og það fyrsta síðan í janúar síðastliðnum er hann skoraði eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Real Murcia. Reyndar skoraði hann aðeins tvö deildarmörk á síðasta keppnistímabili og var því markið í gær kærkomið fyrir hann. Spænskir fjölmiðlar eru fljótir að breyta mönnum í hetju og skúrka og féll Eiður Smári í fyrrnefnda flokkinn eftir frammistöðuna í gær. Þeir sögðu að mark Eiðs hefði bjargað Barcelona frá slæmu tapi enda hefur tímabilið byrjað heldur illa hjá Börsungum. Barcelona er þó í fimmta sæti deildarinnar, aðeins tveimur stigum á eftir Real Madrid sem er í öðru sæti deildarinnar og þremur á eftir Villarreal sem er í efsta sæti. Spænskir fjölmiðlar velta nú einnig fyrir sér stöðu Thierry Henry sem var geymdur á bekknum í gær. Það hafi komið flestum í opna skjöldu er Eiði Smára var skipt inn á en ekki Henry. Samuel Eto'o virðist nú vera fyrsti kostur í fremsta sóknarmann og þá verður þeim Andrés Iniesta og Lionel Messi varla haggað á köntunum. Innkoma Eiðs Smára í gær gerir það að verkum að staða Henry er enn verri en áður.
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Fótbolti Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Fótbolti Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti Fleiri fréttir Allt í steik hjá Svíum: „Helvítis kerfið verður að fara“ Franska pressan: „Strönduðu í fjörðunum“ Stefnir í úrslitaleik í Póllandi og jafntefli gæti dugað Myndasyrpa: Ógleymanlegt kvöld í Dalnum Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ „Eina skiptið sem við spilum almennilega í seinni hálfleik“ „Pirraður því við áttum meira skilið“ Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fíaskó Svía ætlar engan endi að taka Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum X-ið eftir leik: Frakkarnir lentu í tiki-taka köðlum Arnars Gunnlaugssonar „Ég vildi bara reyna að setja annað“ Úkraína hélt sér fyrir ofan Ísland Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Næstminnsta HM-þjóðin á eftir Íslandi Frá Týsvellinum á Ibrox: „Maður þarf alveg að klípa sig annað slagið“ Byrjunarlið Íslands: Daníel kemur inn fyrir bróður sinn Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Byrjunarlið Frakklands: Mateta tekur sæti Mbappé „Ísland er með sterkt lið“ „Ekitiké er ekki slæmur“ Íslenska liðið gæti hæglega verið með fleiri stig Frakkar geta tryggt sér sæti á HM í kvöld Þessa vantar hjá Frökkum í kvöld Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Sjá meira