Mosley dæmdar tæpar 10 milljónir í miskabætur 24. júlí 2008 18:07 NordcPhotos/GettyImages Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, vann dómsmál sem hann höfðaði gegn breska blaðinu News of the World vegna skrifa um kynlíf hans sem sagt var að bæri með sér nasiskan undirtón. Æðri dómstóll úrskurðaði að News of the World hefði rofið friðhelgi einkalífs Mosleys og úrskurðaði að hann skyldi frá 60 þúsund pund í skaðabætur, eða tæpar 10 milljónir króna. Mosley viðurkenndi að hafa tekið þátt í afbrigðilegu kynlífi með fimm vændiskonum en neitaði að það hefði haft nasiskan undirtón. Frásögn blaðsins var byggð á leyndu myndskeiði frá einni þeirra kvenna sem tók þátt í kynlífinu með Mosley í íbúð í London í mars. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að kynlífið hefði ekki haft nasiska skírskotun og að þátttakendur hefðu ekki lítilsvirt minningu þeirra sem fórust í helförinni. Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Max Mosley, forseti Alþjóða akstursíþróttasambandsins, vann dómsmál sem hann höfðaði gegn breska blaðinu News of the World vegna skrifa um kynlíf hans sem sagt var að bæri með sér nasiskan undirtón. Æðri dómstóll úrskurðaði að News of the World hefði rofið friðhelgi einkalífs Mosleys og úrskurðaði að hann skyldi frá 60 þúsund pund í skaðabætur, eða tæpar 10 milljónir króna. Mosley viðurkenndi að hafa tekið þátt í afbrigðilegu kynlífi með fimm vændiskonum en neitaði að það hefði haft nasiskan undirtón. Frásögn blaðsins var byggð á leyndu myndskeiði frá einni þeirra kvenna sem tók þátt í kynlífinu með Mosley í íbúð í London í mars. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að kynlífið hefði ekki haft nasiska skírskotun og að þátttakendur hefðu ekki lítilsvirt minningu þeirra sem fórust í helförinni.
Formúla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira