Lögsæki rassinn undan forstjóranum 20. desember 2008 09:43 Bernie Ecclestone er alltaf með munninn fyrir neðan nefið þegar sótt er að honum. Mynd: Getty Images Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Ecclestone var fljótur til svara vegna málsins og sem fyrr með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir FOM, fyrirtæki hans hafa keypt hollustu Ferrari árið 2003 þegar nokkrir bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. "Afhverju var Ferrari eina liðið sem klauf sig út úr samkomulaginu milli bílaframleiðenda? Það er af því að við keyptum hollustu liðsins við Formúlu 1 fyrir 80 miljónir dala. Við keyptum Ferrari....", sagði Ecclestone. Með samkomulaginu féll stofnun nýrrar mótaraðar um sjálft stig. "Það hafa allir rétt á koma og skoða bókhaldið hjá okkur, Ferrari frekar en nokkuð annað fyrirtæki. Við erum með bankamenn og aðila frá samstarfsaðilanum CVC sem eru með nefið niður í öllu sem við gerum. Ef einhver segir að við séum að gera eitthvað rangt, þá lögsæki ég rassinn undan þeim", sagði Ecclestone. Sjá nánar um ummæli Ecclestone Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bernie Ecclestone er bálreiður forstjóra Ferrari fyrir ummæli sem hann lét falla á fundi með fréttamönnum í vikunni. Á fundinum sagði Montezemolo að Ecclestone ætti að láta keppnisliðin fái auknar tekjur af sjónvarpsréttinum en nú er. Ecclestone var fljótur til svara vegna málsins og sem fyrr með munninn fyrir neðan nefið. Hann segir FOM, fyrirtæki hans hafa keypt hollustu Ferrari árið 2003 þegar nokkrir bílaframleiðendur vildu stofna eigin mótaröð. "Afhverju var Ferrari eina liðið sem klauf sig út úr samkomulaginu milli bílaframleiðenda? Það er af því að við keyptum hollustu liðsins við Formúlu 1 fyrir 80 miljónir dala. Við keyptum Ferrari....", sagði Ecclestone. Með samkomulaginu féll stofnun nýrrar mótaraðar um sjálft stig. "Það hafa allir rétt á koma og skoða bókhaldið hjá okkur, Ferrari frekar en nokkuð annað fyrirtæki. Við erum með bankamenn og aðila frá samstarfsaðilanum CVC sem eru með nefið niður í öllu sem við gerum. Ef einhver segir að við séum að gera eitthvað rangt, þá lögsæki ég rassinn undan þeim", sagði Ecclestone. Sjá nánar um ummæli Ecclestone
Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira