Hamilton bíður niðurstöðu áfrýjunardómstóls FIA 22. september 2008 17:57 Lewis Hamilton vann í Belgíu, en sigurinn var dæmdur af honum eftir mótið. Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Dómarar mótsins dæmdu sigur af Hamilton eftir að þeir skoðuðu sjónvarpsmyndir af framúrakstri hans á Kimi Raikkönen. Þeir töldu Hamilton brotlegan og gáfu honum 25 sekúndna refsingu eftir mótið. Í staðinn fyrir sigur, þá hlaut hann bronsið og Felipe Massa hjá Ferrari vann mótið. McLaren menn voru ekki sáttir og áfrýjuðu ákvörðun dómaranna. Málið var tekið fyrir í dag. Lögmenn McLaren lögðu fram gögn og Hamilton vitnaði í málinu. McLaren-menn telja að brotið hafi verið freklega á Hamilton í málinu og leggja helst til grundvallar því sjónarmiði að keppnisstjóri mótsins hafi sagt Hamilton aka löglega. Áfrýjunardómstóll FIA kallaði til fjölda vitna í dag og úrskurðar í málinu á morgun. Sjá nánar á kappakstur.is. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton mætti í dag til viðræðna við áfrýjunardómstól FIA í París. Á fundinum var tekin fyrir áfrýjun McLaren vegna ákvörðun dómara á mótinu í Spa á dögunum. Dómarar mótsins dæmdu sigur af Hamilton eftir að þeir skoðuðu sjónvarpsmyndir af framúrakstri hans á Kimi Raikkönen. Þeir töldu Hamilton brotlegan og gáfu honum 25 sekúndna refsingu eftir mótið. Í staðinn fyrir sigur, þá hlaut hann bronsið og Felipe Massa hjá Ferrari vann mótið. McLaren menn voru ekki sáttir og áfrýjuðu ákvörðun dómaranna. Málið var tekið fyrir í dag. Lögmenn McLaren lögðu fram gögn og Hamilton vitnaði í málinu. McLaren-menn telja að brotið hafi verið freklega á Hamilton í málinu og leggja helst til grundvallar því sjónarmiði að keppnisstjóri mótsins hafi sagt Hamilton aka löglega. Áfrýjunardómstóll FIA kallaði til fjölda vitna í dag og úrskurðar í málinu á morgun. Sjá nánar á kappakstur.is.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira