Raikkönen fremstur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2008 13:07 Kimi Raikkönen verður fremstur á ráspól í franska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Félagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa, reyndi að bæta tíma hans í blálok tímatökunnar en hann varð að láta sér annað sætið að góðu. Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji og Fernando Alonso á Renault fjórði. Trulli, Kovalainen og Kubica komu svo næstir. Þeir Hamilton og Nico Rosberg þurfa báðir að byrja tíu sætum aftar í kappakstrinum á morgun eftir árekstra þeirra í síðustu keppni. Rosberg náði fimmtánda sæti og byrjar því aftastur á morgun en Hamilton verður í þrettánda sæti á ráspól. Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kimi Raikkönen verður fremstur á ráspól í franska kappakstrinum í Formúlu 1 á morgun. Félagi hans hjá Ferrari, Felipe Massa, reyndi að bæta tíma hans í blálok tímatökunnar en hann varð að láta sér annað sætið að góðu. Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji og Fernando Alonso á Renault fjórði. Trulli, Kovalainen og Kubica komu svo næstir. Þeir Hamilton og Nico Rosberg þurfa báðir að byrja tíu sætum aftar í kappakstrinum á morgun eftir árekstra þeirra í síðustu keppni. Rosberg náði fimmtánda sæti og byrjar því aftastur á morgun en Hamilton verður í þrettánda sæti á ráspól.
Formúla Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira