Viltu setjast í stól seðlabankastjóra? 11. júní 2008 06:30 Í myntsafni Seðlabanka Íslands er tölvuleikur þar sem hægt er að setjast í stól bankastjóra og glíma við þær aðstæður sem seðlabankastjóri Íslands stendur frammi fyrir. MARKAÐURINN/GVA Í myntsafni Seðlabanka Íslands er tölvuleikur þar sem gestir geta spreytt sig á því að sitja í stól bankastjóra Seðlabanka Íslands. Leikmenn fá upplýsingar um gang mála í efnahagslífinu og eiga að bregðast við með því að nota sömu stýritæki og bankastjóri Seðlabanka Íslands hefur á að ráða. Markmið leiksins er að halda verðlagi sem næst verðbólgumarkmiði bankans, sem er sama markmið og Seðlabanki Íslands hefur. Ýmis áföll dynja yfir og verða leikmenn að ákveða hvort rétt sé að hækka, lækka eða halda vöxtum stöðugum þegar olíukreppa ríkir í heiminum eða peningaframboð og atvinnuleysi eykst. Leikurinn er ekki aðgengilegur á vefnum á íslensku en hægt er að freista gæfunnar í enskri útgáfu leiksins á vefsíðu safns Seðlabanka Finnlands, www.rahamuseo.fi/english/. Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira
Í myntsafni Seðlabanka Íslands er tölvuleikur þar sem gestir geta spreytt sig á því að sitja í stól bankastjóra Seðlabanka Íslands. Leikmenn fá upplýsingar um gang mála í efnahagslífinu og eiga að bregðast við með því að nota sömu stýritæki og bankastjóri Seðlabanka Íslands hefur á að ráða. Markmið leiksins er að halda verðlagi sem næst verðbólgumarkmiði bankans, sem er sama markmið og Seðlabanki Íslands hefur. Ýmis áföll dynja yfir og verða leikmenn að ákveða hvort rétt sé að hækka, lækka eða halda vöxtum stöðugum þegar olíukreppa ríkir í heiminum eða peningaframboð og atvinnuleysi eykst. Leikurinn er ekki aðgengilegur á vefnum á íslensku en hægt er að freista gæfunnar í enskri útgáfu leiksins á vefsíðu safns Seðlabanka Finnlands, www.rahamuseo.fi/english/.
Mest lesið Magnús Eiríksson er látinn Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Sjá meira