Massa á undan Hamilton 31. október 2008 13:41 Felipe Massa og Rob Smedley skoða tímanna á Interlagos brautinni í dag. mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Spáð er rigningu alla mótshelgina og jafnvel þrumuverði á sunnudag og rigndi á ökumenn í lok fyrstu æfingarinnar. Samt náði Massa besta tíma á lokasprettinum og sló við Hamilton. Kapparnir sem hafa verið í titilslagnum voru meðal fremstu manna. KImi Raikkönen varð þriðji, Robert Kubica fjórði og Heikki Kovalainen fimmti. Önnur æfing keppnisliða er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.55, en þátturinn Rásmarkið sem fjallar um mótshelgina er á dagskra kl. 19.45. Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa vann fyrsta bardagann í orusstunni við Lewis Hamilton um meistaratitilinn í Formúlu 1. Hann varð 0.190 sekúndum fljótari á fyrstu æfingu keppnisliða á Interlagos brautinni. Spáð er rigningu alla mótshelgina og jafnvel þrumuverði á sunnudag og rigndi á ökumenn í lok fyrstu æfingarinnar. Samt náði Massa besta tíma á lokasprettinum og sló við Hamilton. Kapparnir sem hafa verið í titilslagnum voru meðal fremstu manna. KImi Raikkönen varð þriðji, Robert Kubica fjórði og Heikki Kovalainen fimmti. Önnur æfing keppnisliða er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 15.55, en þátturinn Rásmarkið sem fjallar um mótshelgina er á dagskra kl. 19.45.
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira