Lifandi hiphop 13. október 2008 02:30 Tónlistarmaðurinn Rain er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Rain gaf út tvær plötur á síðasta ári sem voru báðar á íslensku en sú nýja er aftur á móti á ensku. „Þessi plata er líka ólík hinum vegna þess að hún er mjög mikið spiluð „live". Hiphop er yfirleitt samplað en ég held að þetta sé fyrsta hiphop-platan á Íslandi sem er spiluð „live"," segir hann. Átta gítarleikarar koma við sögu á plötunni og tveir bassaleikarar, auk söngkonunnar Elínar Eyþórsdóttur og Braga úr hljómsveitinni Johnny and the Rest. Lýsir Rain plötunni sem blöndu af hiphoppi, blús og kántrítónlist. Útgáfutónleikar vegna plötunnar eru fyrirhugaðir í nóvember. Fyrst mun Rain þó spila á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem hefst í næstu viku. - fb Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jóhannes Birgir Pálmason, sem kallar sig Rain, er að gefa út sína fimmtu sólóplötu, No Strings Attached. Rain gaf út tvær plötur á síðasta ári sem voru báðar á íslensku en sú nýja er aftur á móti á ensku. „Þessi plata er líka ólík hinum vegna þess að hún er mjög mikið spiluð „live". Hiphop er yfirleitt samplað en ég held að þetta sé fyrsta hiphop-platan á Íslandi sem er spiluð „live"," segir hann. Átta gítarleikarar koma við sögu á plötunni og tveir bassaleikarar, auk söngkonunnar Elínar Eyþórsdóttur og Braga úr hljómsveitinni Johnny and the Rest. Lýsir Rain plötunni sem blöndu af hiphoppi, blús og kántrítónlist. Útgáfutónleikar vegna plötunnar eru fyrirhugaðir í nóvember. Fyrst mun Rain þó spila á Iceland Airwaves-tónlistarhátíðinni sem hefst í næstu viku. - fb
Mest lesið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Bíó og sjónvarp Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“