Heimstúr Madonnu hefst á morgun 22. ágúst 2008 20:45 Madonna í kvikmyndahátíð í Traverse City í Michiganfylki 2. ágúst. MYND/AFP Söngkonan Madonna undirbýr sig þessa dagana undir tónleikaferð um heiminn sem hefst á morgun á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Madonna sem varð fimmtug fyrir rúmri viku mun koma fram á 16 tónleikum í Evrópu, þar á meðal á Wembley í London, áður en hún færir sig yfir til Norður- og Suður-Ameríku. Madonna fór síðast í tónleikaferð um heiminn fyrir tveimur árum og mun kvenkyns listamaður aldrei hafa þénað jafn mikið á tónleikaferð líkt og hún gerði þá. Umfang tækja, tóla og fylgdarliðs Madonnu er heldur mikið. Með í för eru tvö svið, fjölmargir búningar, 69 gítarar, 12 trampólín og margt margt fleira. Einkaþjálfari og nuddari söngkonunnar eru hluti af starfsliðinu. Hljómsveit Madonnu í þetta sinn er 12 manna og þá verða 16 dansarar með í för. Talsmaður Cardiffborgar segir að öll hótel sé yfirfull vegna tónleikanna á morgun. Í nágrannabæjarfélögunum Caerphilly, Newport og Bridged eru einnig margt um manninn. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Söngkonan Madonna undirbýr sig þessa dagana undir tónleikaferð um heiminn sem hefst á morgun á Þúsaldarvellinum í Cardiff. Madonna sem varð fimmtug fyrir rúmri viku mun koma fram á 16 tónleikum í Evrópu, þar á meðal á Wembley í London, áður en hún færir sig yfir til Norður- og Suður-Ameríku. Madonna fór síðast í tónleikaferð um heiminn fyrir tveimur árum og mun kvenkyns listamaður aldrei hafa þénað jafn mikið á tónleikaferð líkt og hún gerði þá. Umfang tækja, tóla og fylgdarliðs Madonnu er heldur mikið. Með í för eru tvö svið, fjölmargir búningar, 69 gítarar, 12 trampólín og margt margt fleira. Einkaþjálfari og nuddari söngkonunnar eru hluti af starfsliðinu. Hljómsveit Madonnu í þetta sinn er 12 manna og þá verða 16 dansarar með í för. Talsmaður Cardiffborgar segir að öll hótel sé yfirfull vegna tónleikanna á morgun. Í nágrannabæjarfélögunum Caerphilly, Newport og Bridged eru einnig margt um manninn.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“