Svanasöngur Coulthards í úrslitamótinu 2. nóvember 2008 12:25 Skotinn í skotapilisi og tilbúinn í síðustu Formúlu 1 keppni sína í dag. Mynd: Getty Images Þó mest athygli sé á titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í dag, þá fær Skotinn David Coulthard sinn skerf af athygli. Hann ekur í sínu síðasta Formúlu 1 móti eftir fjórtán ár í íþróttinni. Coulthard hefur á ferlinum ekið með Wiliams, McLaren og Red Bull. Hann hefur alltaf þótt góður fulltrúi íþróttarinnar og hefur unnið 13 mót. "Jafnvel þegar illa hefur gengið, þá hef ég notið þess að keppa í þeim 247 mótum sem ég hef ekið í. Ég hef unnið sæta sigra og upplifað gleði og sorg", sagði Coulthard. Hann kom inn í lið Williams eftir Ayrton Senna frá Brasilíu lést á Imola brautinni 1994. Mikil spenna er fyrir lokamótið í dag og Lewis Hamilton og Felipe Massa berjast um titilinn. Massa er fremstur á ráslínu, en Hamilton er í fjórða sæti og verður að vera í fimmta sæti eða ofar, ef Massa vinnur til að hampa titlinum. Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport kl. 16.00 og verður m.a. fjalllað sérstaklega um feril Coulthards í upphitun, auk þess sem farið verður yfir ýmis atvik á árinu. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þó mest athygli sé á titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í dag, þá fær Skotinn David Coulthard sinn skerf af athygli. Hann ekur í sínu síðasta Formúlu 1 móti eftir fjórtán ár í íþróttinni. Coulthard hefur á ferlinum ekið með Wiliams, McLaren og Red Bull. Hann hefur alltaf þótt góður fulltrúi íþróttarinnar og hefur unnið 13 mót. "Jafnvel þegar illa hefur gengið, þá hef ég notið þess að keppa í þeim 247 mótum sem ég hef ekið í. Ég hef unnið sæta sigra og upplifað gleði og sorg", sagði Coulthard. Hann kom inn í lið Williams eftir Ayrton Senna frá Brasilíu lést á Imola brautinni 1994. Mikil spenna er fyrir lokamótið í dag og Lewis Hamilton og Felipe Massa berjast um titilinn. Massa er fremstur á ráslínu, en Hamilton er í fjórða sæti og verður að vera í fimmta sæti eða ofar, ef Massa vinnur til að hampa titlinum. Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport kl. 16.00 og verður m.a. fjalllað sérstaklega um feril Coulthards í upphitun, auk þess sem farið verður yfir ýmis atvik á árinu.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira