Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? 18. ágúst 2008 19:15 Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Brautin er háhraðabraut og svipar til Montreal og nokkrar líkur eru á því að ökumenn geri mistök á nýrri braut, sem þeir hafa lítið ekið. Þá eru öryggisveggir mjög nálægt brautinni sem liggur um hafnarsvæðið í Valencia að stórum hluta. Útkoma öryggisbílsins hefur ruglað röðinni í mótum á þessu ári Keppnisliði verða því að gera ráð fyrir óhöppum í áætlanagerð sinni fyrir mótið og minni spámenn gætu átt góða möguleika á árangri, eins og við sáum í Mónakó, þar sem Adrian Sutil komst í fjórða sætið. Kimi Raikkönen keyrði hann svo út úr keppninni rétt eftir endurræsingu. Af kappakstur.is Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. Brautin er háhraðabraut og svipar til Montreal og nokkrar líkur eru á því að ökumenn geri mistök á nýrri braut, sem þeir hafa lítið ekið. Þá eru öryggisveggir mjög nálægt brautinni sem liggur um hafnarsvæðið í Valencia að stórum hluta. Útkoma öryggisbílsins hefur ruglað röðinni í mótum á þessu ári Keppnisliði verða því að gera ráð fyrir óhöppum í áætlanagerð sinni fyrir mótið og minni spámenn gætu átt góða möguleika á árangri, eins og við sáum í Mónakó, þar sem Adrian Sutil komst í fjórða sætið. Kimi Raikkönen keyrði hann svo út úr keppninni rétt eftir endurræsingu. Af kappakstur.is
Formúla Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira