Barrichello bætti met Patrese Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. maí 2008 16:51 Rubens Barrichello fagnar áfanganum í dag ásamt Ross Brawn og Nick Fry. Nordic Photos / Getty Images Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Hann tók í dag þátt í sinni 258. keppni og bætti þar með met Ítalans Riccardo Patrese sem keppti á árunum 1977 til 1993. Barrichello hefur keppt í Formúlu 1 síðan 1993 en hann er 35 ára gamall. Reynslumestu ökuþórarnir: 1. Rubens Barrichello, Brasilíu 258 keppnir 2. Riccardo Patrese, Ítalíu 257 3. Michael Schumacher, Þýskalandi 250 4. David Coulthard, Bretlandi 234 5. Michele Albereto, Ítalíu 215 6. Andrea de Casaris, Ítalíu 214 7. Gerhard Berger, Austurríki 210 8. Nelsopn Piquet, Brasilíu 207 9. Alain Prost, Frakklandi 202 - Jean Alesi, Frakklandi, 202 11. Giancarlo Fisichella 201 Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Rubens Barrichello varð í dag reynslumesti ökuþórinn í sögu Formúlu 1-keppninnar. Hann tók í dag þátt í sinni 258. keppni og bætti þar með met Ítalans Riccardo Patrese sem keppti á árunum 1977 til 1993. Barrichello hefur keppt í Formúlu 1 síðan 1993 en hann er 35 ára gamall. Reynslumestu ökuþórarnir: 1. Rubens Barrichello, Brasilíu 258 keppnir 2. Riccardo Patrese, Ítalíu 257 3. Michael Schumacher, Þýskalandi 250 4. David Coulthard, Bretlandi 234 5. Michele Albereto, Ítalíu 215 6. Andrea de Casaris, Ítalíu 214 7. Gerhard Berger, Austurríki 210 8. Nelsopn Piquet, Brasilíu 207 9. Alain Prost, Frakklandi 202 - Jean Alesi, Frakklandi, 202 11. Giancarlo Fisichella 201
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira