Schumacher hlakkar til meistaramótsins 9. desember 2008 12:05 Michael Schumacher keppir í meistarakeppni ökumanna á Wembley um næstu helgi og mætir m.a. rallmeistaranum Sebastian Loeb. Mynd: Getty Images Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. "Það sem er skemmtilegast við mótið á Wembley er að ég hitti alla hina gauranna sem eru í fremstu röð í kappakstri. Það er erfitt að koma svona móti heim og saman, en menn mæta afslappaðir og hafa yndi af því að keppa", segir Schumacher. Wembley tekur 90.000 manns í sæti og er búið að breyta grasvellinum í malbikaða samhliða kappakstursbraut. "Það er mjög skrítið að keyra á svona leikvangi, brautirnar eru mjóar, en það er magnað að hægt sé að breyta grasvelli í kappakstursbraut á nokkum dögum. Það er mikil skemmtun að keyra í svona keppni", sagði Schumacher. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn. Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjianum Michael Schumacher hlakkar til að takast á við marga af bestu ökumönnum heims á Wembley um næstu helgi. Frá því hann keppti í Formúlu 1 hefur hann tekið þátt í mótinu, sem kallast Race of Champions, auk þess að keppa í mótorhjólakappakstri annað slagið. "Það sem er skemmtilegast við mótið á Wembley er að ég hitti alla hina gauranna sem eru í fremstu röð í kappakstri. Það er erfitt að koma svona móti heim og saman, en menn mæta afslappaðir og hafa yndi af því að keppa", segir Schumacher. Wembley tekur 90.000 manns í sæti og er búið að breyta grasvellinum í malbikaða samhliða kappakstursbraut. "Það er mjög skrítið að keyra á svona leikvangi, brautirnar eru mjóar, en það er magnað að hægt sé að breyta grasvelli í kappakstursbraut á nokkum dögum. Það er mikil skemmtun að keyra í svona keppni", sagði Schumacher. Mótið á Wembley er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á sunnudaginn.
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira