Hamilton ætlar að gleyma Spa 11. september 2008 21:15 AFP Lewis Hamilton hjá McLaren segist hættur að velta sér upp úr atburðum síðustu helgar þegar hann var sviptur sigrinum á Spa brautinni í Belgíu. Næsta keppni er strax um helgina á Monza-brautinni á Ítalíu og þar ætlar Bretinn ungi að láta finna fyrir sér. "Ég tek þetta ekki nærri mér og það er engin ástæða til að fara þarna í hefndarhug. Ég vil ekki vinna keppnir í réttarsalnum, ég vil vinna þær á brautinni," sagði Hamilton í samtali við BBC. Hamilton þótti hafa stytt sér leið í einni beygjunni á Spa og var dæmdur í 25 sekúndna refsingu sem felldi hann niður í þriðja sæti í keppninni. "Allir í liðinu eru á þeirri skoðun að við hefðum ekki gert neitt af okkur og við ætlum ekki að gera neitt til að koma okkur í svona aðstöðu það sem eftir lifir keppnistímabilsins," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton hjá McLaren segist hættur að velta sér upp úr atburðum síðustu helgar þegar hann var sviptur sigrinum á Spa brautinni í Belgíu. Næsta keppni er strax um helgina á Monza-brautinni á Ítalíu og þar ætlar Bretinn ungi að láta finna fyrir sér. "Ég tek þetta ekki nærri mér og það er engin ástæða til að fara þarna í hefndarhug. Ég vil ekki vinna keppnir í réttarsalnum, ég vil vinna þær á brautinni," sagði Hamilton í samtali við BBC. Hamilton þótti hafa stytt sér leið í einni beygjunni á Spa og var dæmdur í 25 sekúndna refsingu sem felldi hann niður í þriðja sæti í keppninni. "Allir í liðinu eru á þeirri skoðun að við hefðum ekki gert neitt af okkur og við ætlum ekki að gera neitt til að koma okkur í svona aðstöðu það sem eftir lifir keppnistímabilsins," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira