Hamilton mun klúðra titilslagnum aftur 17. október 2008 18:38 Flavio Briatore fagnar öðrum af tveimur sigrum í Formúlu 1 að undanförnu með Fernando Alonso. mynd: kappakstur.is Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag. "Hamilton mun kasta frá sér titilinum. Hann var með 17 stiga forskot í fyrra. Núna er hann bara með fimm stig. Hann glutraði niður 17 stiga forskoti í fyrra og ætti að vera í heimsmetabók Guinnes", sagði Briatore. Ég tel að Felipe Massa verði heimsmeistari. Mér finnst Hamilton ekki hafa lært neitt. Við sáum það í Japan. Hann er Formúlu 1 ökumaður en lætur eins og marsbúi. Hamilton er ekki Muhamed Ali og á eftir að sanna sig. Hann er vissulega góður ökumaður, en munurinn á afburðar ökumanni og góðum er að þeir klára dæmið." "Það eru til sóknarmenn sem skjóta í stöng og slá og geta ekki skorað. Svo eru aðrir sem skora…. Vissulega er ég Ítali og styð því Ferrari frekarn McLaren. Ég hef ekkert gleymt ásökunum McLaren á hendur okkur um njósnir í fyrra. Það var fáránlegt mál." Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag. "Hamilton mun kasta frá sér titilinum. Hann var með 17 stiga forskot í fyrra. Núna er hann bara með fimm stig. Hann glutraði niður 17 stiga forskoti í fyrra og ætti að vera í heimsmetabók Guinnes", sagði Briatore. Ég tel að Felipe Massa verði heimsmeistari. Mér finnst Hamilton ekki hafa lært neitt. Við sáum það í Japan. Hann er Formúlu 1 ökumaður en lætur eins og marsbúi. Hamilton er ekki Muhamed Ali og á eftir að sanna sig. Hann er vissulega góður ökumaður, en munurinn á afburðar ökumanni og góðum er að þeir klára dæmið." "Það eru til sóknarmenn sem skjóta í stöng og slá og geta ekki skorað. Svo eru aðrir sem skora…. Vissulega er ég Ítali og styð því Ferrari frekarn McLaren. Ég hef ekkert gleymt ásökunum McLaren á hendur okkur um njósnir í fyrra. Það var fáránlegt mál."
Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira