Cliff til liðs við Shadows á ný 28. nóvember 2008 02:00 Cliff Richard á tónleikum sínum í Laugardalshöll á síðasta ári. fréttablaðið/anton Söngvarinn Cliff Richard ætlar í tónleikaferð seint á næsta ári með sínum gömlu félögum í The Shadows í tilefni af fimmtíu ára afmæli hljómsveitarinnar. The Shadows með Cliff innanborðs náði gríðarlegum vinsældum á sjötta og sjöunda áratugnum og komu þeir nítján lögum í efsta sæti breska vinsældalistans, þar á meðal Move It og Living Doll. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir spila saman í tuttugu ár. Hljómsveitin segir að tónleikaferðin verði sú síðasta sem hún fari en í henni ferðast hún víðs vegar um Bretland. The Shadows var upphaflega stofnuð til að aðstoða Cliff Richard. Fyrst um sinn hét hún The Drifters en þurfti að breyta um nafn þegar hún komst að því að bandarísk hljómsveit með sama nafni væri starfandi. The Shadows spilaði víða um heim á áttunda og níunda áratugnum en á sama tíma naut Cliff mikilla vinsælda sem sólótónlistarmaður. Hann kom meðal annars hingað til lands á síðasta ári og söng í Laugardalshöllinni við góðar undirtektir. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Söngvarinn Cliff Richard ætlar í tónleikaferð seint á næsta ári með sínum gömlu félögum í The Shadows í tilefni af fimmtíu ára afmæli hljómsveitarinnar. The Shadows með Cliff innanborðs náði gríðarlegum vinsældum á sjötta og sjöunda áratugnum og komu þeir nítján lögum í efsta sæti breska vinsældalistans, þar á meðal Move It og Living Doll. Þetta verður í fyrsta sinn sem þeir spila saman í tuttugu ár. Hljómsveitin segir að tónleikaferðin verði sú síðasta sem hún fari en í henni ferðast hún víðs vegar um Bretland. The Shadows var upphaflega stofnuð til að aðstoða Cliff Richard. Fyrst um sinn hét hún The Drifters en þurfti að breyta um nafn þegar hún komst að því að bandarísk hljómsveit með sama nafni væri starfandi. The Shadows spilaði víða um heim á áttunda og níunda áratugnum en á sama tíma naut Cliff mikilla vinsælda sem sólótónlistarmaður. Hann kom meðal annars hingað til lands á síðasta ári og söng í Laugardalshöllinni við góðar undirtektir.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira