Kovalainen vann sinn fyrsta sigur í Ungverjalandi 3. ágúst 2008 14:10 Kovalainen fagnaði innilega í dag AFP Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Kovalainen nýtti sér það þegar Ferrari-bíll Felipe Massa gaf upp öndina þegar aðeins þrír hringir voru eftir og tryggði sér sigurinn. Lewis Hamilton hélt forystu sinni í keppni ökuþóra þrátt fyrir að ná aðeins fimmta sætinu eftir að dekk sprakk á bíl hans. Timo Glock hjá Toyota náði öðru sætinu og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari kom þriðji í mark. Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Ranault náði fjórða sætinu, Hamilton varð fimmti og Nelson Piquet jr tók sjötta sætið. Hamilton hefur fimm stiga forystu í keppni ökuþóra, Raikkönen er komið í annað sætið og Massa er þremur stigum á eftir liðsfélaga sínum. Massa hefði endurheimt toppsætið í stigakeppninni ef bíll hans hefði ekki bilað á lokasprettinum. Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Það voru finnskir dagar í ungverska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag þegar Heikki Kovalainen kom fyrstur í mark á McLaren bíl sínum og vann um leið sína fyrstu keppni á ferlinum. Kovalainen nýtti sér það þegar Ferrari-bíll Felipe Massa gaf upp öndina þegar aðeins þrír hringir voru eftir og tryggði sér sigurinn. Lewis Hamilton hélt forystu sinni í keppni ökuþóra þrátt fyrir að ná aðeins fimmta sætinu eftir að dekk sprakk á bíl hans. Timo Glock hjá Toyota náði öðru sætinu og heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari kom þriðji í mark. Fyrrum heimsmeistarinn Fernando Alonso hjá Ranault náði fjórða sætinu, Hamilton varð fimmti og Nelson Piquet jr tók sjötta sætið. Hamilton hefur fimm stiga forystu í keppni ökuþóra, Raikkönen er komið í annað sætið og Massa er þremur stigum á eftir liðsfélaga sínum. Massa hefði endurheimt toppsætið í stigakeppninni ef bíll hans hefði ekki bilað á lokasprettinum.
Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira