Vettel bestur í bleytunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. september 2008 13:15 Sebastian Vettel ók vel í dag. Nordic Photos / AFP Þjóðverjinn ungi, Sebastian Vettel, gerði sér lítið fyrir og náði bestum tíma í tímatökunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni í dag. Vettel náði bestum tíma í bæði annarri og þriðju tímatökunni en rigningin gerðu mörgum bestu ökuþórunum afar erfitt fyrir. Rigningin versnaði í miðri annarri tímatökunni og hvorki Lewis Hamilton né Kimi Raikkönen gátu nokkuð að gert enda allt of seinir út á brautina. Þeir voru síðastir í tímatökunni og verða í 15. og 16. sæti á ráspól. Aðrir sem féllu úr leik eftir aðra tímatökuna voru David Coulthard, Giancarlo Fisichella og Robert Kubica. Massa náði að skríða inn í lokatímatökuna með því að ná tíunda sætinu. Hann náði vinna sig upp í sjötta sætið. Heikki Kovalainen á McLaren náði öðru sætinu á lokahring sínum og fögnuðu þá starfsmenn Toro Rosso á viðgerðarsvæðinu sem óðir væru enda í fyrsta sinn sem liðið á bíl á ráspól. Mark Webber hjá Red Bull var þriðji og Bourdais, félagi Vettel hjá Toro Rosso, fjórði. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þjóðverjinn ungi, Sebastian Vettel, gerði sér lítið fyrir og náði bestum tíma í tímatökunni fyrir ítalska kappaksturinn á Monza-brautinni í dag. Vettel náði bestum tíma í bæði annarri og þriðju tímatökunni en rigningin gerðu mörgum bestu ökuþórunum afar erfitt fyrir. Rigningin versnaði í miðri annarri tímatökunni og hvorki Lewis Hamilton né Kimi Raikkönen gátu nokkuð að gert enda allt of seinir út á brautina. Þeir voru síðastir í tímatökunni og verða í 15. og 16. sæti á ráspól. Aðrir sem féllu úr leik eftir aðra tímatökuna voru David Coulthard, Giancarlo Fisichella og Robert Kubica. Massa náði að skríða inn í lokatímatökuna með því að ná tíunda sætinu. Hann náði vinna sig upp í sjötta sætið. Heikki Kovalainen á McLaren náði öðru sætinu á lokahring sínum og fögnuðu þá starfsmenn Toro Rosso á viðgerðarsvæðinu sem óðir væru enda í fyrsta sinn sem liðið á bíl á ráspól. Mark Webber hjá Red Bull var þriðji og Bourdais, félagi Vettel hjá Toro Rosso, fjórði.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira