Táknmyndir í bókasafni 14. júlí 2008 04:15 Grófarhúsið á Tryggvagötu hýsir aðalsafn Borgarbókasafnsins og sýningu Stefáns-Þórs. Sýningin Táknmyndir úr tilverunni stendur nú yfir í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Á sýningunni má sjá verk eftir myndlistarmanninn Stefán-Þór, en í verkunum tekst hann á við táknmyndir hinna ýmsu trúarbragða heimsins. Bjarki Bjarnason ritar texta í sýningarskrá sýningarinnar, en í honum segir meðal annars: „Lífsganga okkar er vörðuð táknum því vart er hægt að komast í gegnum hið daglega líf án þess að skilja tákn, túlka þau og nota. Umferðarljós eru tákn og tölur og bókstafir hafa táknrænt gildi, svo dæmi séu tekin. En utan hins hversdagslega hrings eru táknmyndir sem eru hlaðnar dýpri merkingu og hafa trúarlega og heimspekilega skírskotun. Og þegar grannt er skoðað eru slík tákn ekki síður mikilvæg á vegferð lífsins en götuvitar og verðmiðar því þau hafa leynt og ljóst áhrif á hugsun okkar og lífsstefnu." Stefán-Þór sýnir á bókasafninu hvorki meira né minna en 65 verk sem öll tengjast trúarbrögðum og lífsspeki á einhvern hátt. Sýningin stendur fram til 20. júlí.- vþ Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sýningin Táknmyndir úr tilverunni stendur nú yfir í Aðalsafni Borgarbókasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 15. Á sýningunni má sjá verk eftir myndlistarmanninn Stefán-Þór, en í verkunum tekst hann á við táknmyndir hinna ýmsu trúarbragða heimsins. Bjarki Bjarnason ritar texta í sýningarskrá sýningarinnar, en í honum segir meðal annars: „Lífsganga okkar er vörðuð táknum því vart er hægt að komast í gegnum hið daglega líf án þess að skilja tákn, túlka þau og nota. Umferðarljós eru tákn og tölur og bókstafir hafa táknrænt gildi, svo dæmi séu tekin. En utan hins hversdagslega hrings eru táknmyndir sem eru hlaðnar dýpri merkingu og hafa trúarlega og heimspekilega skírskotun. Og þegar grannt er skoðað eru slík tákn ekki síður mikilvæg á vegferð lífsins en götuvitar og verðmiðar því þau hafa leynt og ljóst áhrif á hugsun okkar og lífsstefnu." Stefán-Þór sýnir á bókasafninu hvorki meira né minna en 65 verk sem öll tengjast trúarbrögðum og lífsspeki á einhvern hátt. Sýningin stendur fram til 20. júlí.- vþ
Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira