Tónleikar fyrir Tíbet 24. ágúst 2008 14:51 Frá mótmælum við kínverska sendiráðið Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni Raddir fyrir Tíbet. Fram koma KK, Svavar Knútur, Jónas Sigurðsson, Páll Óskar & Monica og Jón Tryggvi. Auk þess munu Birgitta Jónsdóttir, Ögmundur Jónasson og Teswang flytja ávörp. Teswang er stjórnmálafræðingur frá Tíbet. ,,Pælingin með tónleikunum er að efla menningartengsl á milli Tíbeta og Íslendinga og halda uppi rödd fyrir Tíbeta en það er verið að murka úr þeim lífið," segir Jón Tryggvi Unnarsson. Allur ágóðinn af tónleikunum mun renna til flóttamannamóttöku í Indlandi. "Það eru þúsundir Tíbeta sem flýja yfir Himalæja í Pumastrigaskóm, ef þeir eiga þá, og komast til Indlands við illan leik." Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og fer miðasala fram á salurinn.is og midi.is. Miðaverð er 2000 krónur. Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Í kvöld verða haldnir styrktartónleikar í Salnum í Kópavogi undir yfirskriftinni Raddir fyrir Tíbet. Fram koma KK, Svavar Knútur, Jónas Sigurðsson, Páll Óskar & Monica og Jón Tryggvi. Auk þess munu Birgitta Jónsdóttir, Ögmundur Jónasson og Teswang flytja ávörp. Teswang er stjórnmálafræðingur frá Tíbet. ,,Pælingin með tónleikunum er að efla menningartengsl á milli Tíbeta og Íslendinga og halda uppi rödd fyrir Tíbeta en það er verið að murka úr þeim lífið," segir Jón Tryggvi Unnarsson. Allur ágóðinn af tónleikunum mun renna til flóttamannamóttöku í Indlandi. "Það eru þúsundir Tíbeta sem flýja yfir Himalæja í Pumastrigaskóm, ef þeir eiga þá, og komast til Indlands við illan leik." Tónleikarnir hefjast klukkan 20 og fer miðasala fram á salurinn.is og midi.is. Miðaverð er 2000 krónur.
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Lífið Fleiri fréttir Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“