Upplestraröð að hefjast 23. október 2008 06:00 Guðrún Eva Mínervudóttir les úr nýrri sögu sinni í kvöld á gamla Súfistanum. Nú eru að hefjast upplestrar á vegum bókaforlaganna. Í kvöld kl. 20 ríður Forlagið á vaðið. Upplestrar munu fara fram á Te & kaffi á annarri hæð bókabúðar Máls og menningar við Laugaveg (áður Súfistinn) hvert fimmtudagskvöld fram í miðjan desember. Alls munu fjörutíu höfundar og þýðendur, sem allir eiga það sammerkt að vera með nýja bók, lesa kafla úr verkum sínum, fjórir til fimm í hvert sinn. Á hverju kvöldi lesa skáldsagna- og/eða ævisagnahöfundar, en einnig verður kapp lagt á að lesa úr barnabókum og þýðingum. Útgáfa slíkra bóka er ekki síður blómleg en útgáfa nýrra íslenskra skáldverka. Í kvöld les Guðrún Eva Mínervudóttir upp úr glænýrri skáldsögu sinni, Skaparanum, Gunnar Hersveinn úr umræðubókinni Orðspor - Gildin í samfélaginu, Ármann Jakobsson les úr skáldsögunni Vonarstræti, Ingunn Ásdísardóttir les upp úr barnabókinni Örlög guðanna og Ólöf Eldjárn les úr þýðingu sinni á bókinni Dóttur myndasmiðsins eftir Kim Edwards. Allar hafa þessar bækur fengið frábærar viðtökur og með svona breiðum hópi skálda og verka er ætlunin að tryggja að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Á næstu vikum mun heyrast í Árna Þórarinssyni, Einari Kárasyni, Auði Jónsdóttur, Þorsteini frá Hamri, Gerði Kristnýju, Þorgrími Þráinssyni, Guðmundi Magnússyni, Stefáni Mána, Hallgrími Helgasyni, Guðrúnu Helgadóttur, Silju Aðalsteinsdóttur, Ólafi Gunnarssyni, Hauki Sigurðssyni, Þorvaldi Kristinssyni og fleirum. - pbb Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira
Nú eru að hefjast upplestrar á vegum bókaforlaganna. Í kvöld kl. 20 ríður Forlagið á vaðið. Upplestrar munu fara fram á Te & kaffi á annarri hæð bókabúðar Máls og menningar við Laugaveg (áður Súfistinn) hvert fimmtudagskvöld fram í miðjan desember. Alls munu fjörutíu höfundar og þýðendur, sem allir eiga það sammerkt að vera með nýja bók, lesa kafla úr verkum sínum, fjórir til fimm í hvert sinn. Á hverju kvöldi lesa skáldsagna- og/eða ævisagnahöfundar, en einnig verður kapp lagt á að lesa úr barnabókum og þýðingum. Útgáfa slíkra bóka er ekki síður blómleg en útgáfa nýrra íslenskra skáldverka. Í kvöld les Guðrún Eva Mínervudóttir upp úr glænýrri skáldsögu sinni, Skaparanum, Gunnar Hersveinn úr umræðubókinni Orðspor - Gildin í samfélaginu, Ármann Jakobsson les úr skáldsögunni Vonarstræti, Ingunn Ásdísardóttir les upp úr barnabókinni Örlög guðanna og Ólöf Eldjárn les úr þýðingu sinni á bókinni Dóttur myndasmiðsins eftir Kim Edwards. Allar hafa þessar bækur fengið frábærar viðtökur og með svona breiðum hópi skálda og verka er ætlunin að tryggja að allir finni eitthvað við sitt hæfi. Á næstu vikum mun heyrast í Árna Þórarinssyni, Einari Kárasyni, Auði Jónsdóttur, Þorsteini frá Hamri, Gerði Kristnýju, Þorgrími Þráinssyni, Guðmundi Magnússyni, Stefáni Mána, Hallgrími Helgasyni, Guðrúnu Helgadóttur, Silju Aðalsteinsdóttur, Ólafi Gunnarssyni, Hauki Sigurðssyni, Þorvaldi Kristinssyni og fleirum. - pbb
Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Fleiri fréttir Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí Sjá meira