Ekki í tónleikaferð 1. október 2008 04:00 Hljómsveitin Led Zeppelin er ekki á leiðinni í tónleikaferð með Robert Plant innanborðs. Söngvarinn Robert Plant hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki í tónleikaferð með Led Zeppelin. Orðrómur var uppi um að sveitin ætlaði á túr á næsta ári með Plant innanborðs en ekkert verður af því. „Það er bæði pirrandi og fáránlegt að þessar sögusagnir séu endalaust í gangi á sama tíma og allir tónlistarmennirnir sem þær fjalla um ætla að halda áfram með sín eigin verkefni og líta fram á veginn," sagði Plant. „Ég óska Jimmy Page, John Paul Jones og Jason Bonham alls hins besta með þeirra framtíðarverkefni." Plant er um þessar mundir á tónleikaferð með söngkonunni Alison Krauss. Eftir að henni lýkur ætlar hann að taka sér frí frá tónleikahaldi að minnsta kosti næstu tvö árin. Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Söngvarinn Robert Plant hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að hann ætli ekki í tónleikaferð með Led Zeppelin. Orðrómur var uppi um að sveitin ætlaði á túr á næsta ári með Plant innanborðs en ekkert verður af því. „Það er bæði pirrandi og fáránlegt að þessar sögusagnir séu endalaust í gangi á sama tíma og allir tónlistarmennirnir sem þær fjalla um ætla að halda áfram með sín eigin verkefni og líta fram á veginn," sagði Plant. „Ég óska Jimmy Page, John Paul Jones og Jason Bonham alls hins besta með þeirra framtíðarverkefni." Plant er um þessar mundir á tónleikaferð með söngkonunni Alison Krauss. Eftir að henni lýkur ætlar hann að taka sér frí frá tónleikahaldi að minnsta kosti næstu tvö árin.
Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira