Keppir Super Aguri ekki á Spáni? Elvar Geir Magnússon skrifar 23. apríl 2008 12:28 Aguri Suzuki, stofnandi og forseti Super Aguri liðsins. Framtíð japanska Super Aguri liðsins í Formúlunni er í mikilli óvissu. Ekki er ljóst hvort liðið verði með í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Super Aguri liðið á við fjárhagsvanda að stríða og illa hefur gengið að finna kaupendur. Dubai International Capital ætlaði að leggja pening í liðið en hefur víst hætt við það. Super Aguri ætlar að reyna að keppa í Barcelona um helgina en ökumennirnir Takuma Sato og Anthony Davidsson verða að bíða til að komast að því hvort þeir muni aka á sunnudag. Liðið er í neðsta sæti í keppni bílasmiða en það hefur verið að nota vélar frá Honda og hefur einnig fengið styrk frá japanska bílaframleiðandanum. Sú aðferð verður þó ólögleg frá og með 2010. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Framtíð japanska Super Aguri liðsins í Formúlunni er í mikilli óvissu. Ekki er ljóst hvort liðið verði með í kappakstrinum á Spáni um komandi helgi. Super Aguri liðið á við fjárhagsvanda að stríða og illa hefur gengið að finna kaupendur. Dubai International Capital ætlaði að leggja pening í liðið en hefur víst hætt við það. Super Aguri ætlar að reyna að keppa í Barcelona um helgina en ökumennirnir Takuma Sato og Anthony Davidsson verða að bíða til að komast að því hvort þeir muni aka á sunnudag. Liðið er í neðsta sæti í keppni bílasmiða en það hefur verið að nota vélar frá Honda og hefur einnig fengið styrk frá japanska bílaframleiðandanum. Sú aðferð verður þó ólögleg frá og með 2010.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira