Raikkönen: Ég þarf á kraftaverki að halda 18. september 2008 13:44 Kimi Raikkönen NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari viðurkennir að hann þurfi á kraftaverki að halda ef honum á að takast að verja titil sinn í Formúlu 1. Raikkönen er nú 21 stigi á eftir forystusauðnum Lewis Hamilton hjá McLaren þegar aðeins fjögur mót eru eftir. "Þetta er ekki búið enn en ég þarf á kraftaverki að halda ef ég á að vinna. Svona eins og þegar eldingu slær niður tvisvar á sama stað," sagði Finninn, sem hefur ekki unnið keppni síðan í apríl. "Það er orðið langt síðan ég hef unnið og stigalausu keppnirnar orðnar margar." Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistarinn Kimi Raikkönen hjá Ferrari viðurkennir að hann þurfi á kraftaverki að halda ef honum á að takast að verja titil sinn í Formúlu 1. Raikkönen er nú 21 stigi á eftir forystusauðnum Lewis Hamilton hjá McLaren þegar aðeins fjögur mót eru eftir. "Þetta er ekki búið enn en ég þarf á kraftaverki að halda ef ég á að vinna. Svona eins og þegar eldingu slær niður tvisvar á sama stað," sagði Finninn, sem hefur ekki unnið keppni síðan í apríl. "Það er orðið langt síðan ég hef unnið og stigalausu keppnirnar orðnar margar."
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira