Veitingastaður Bláa Lónsins: Lava kynnir spennandi matseðil í tilefni Food and fun 22. febrúar 2008 12:25 Spennandi matseðill verður í boði í Lava, veitingasal Bláa Lónsins í tilefni Food and fun hátíðarinnar. Matseðillinn sem verður í boði dagana 23. og 24. febrúar byggir m.a. ný norrænni nálgun við matargerðarlist. Sérstaða matseðilsins felst í því að hann byggir að mestu leyti á hráefni sem upprunið er á Norðurlöndunum.Aðalsteinn Friðriksson, yfirmatreiðslumeistari Bláa Lónsins, segir matseðilinn byggja á nærtæku hráefni og frumlegri nálgun sem skilar sér í spennandi réttum. "Ný norræn matargerðarlist á miklum vinsældum að fagna enda byggir hún á fersku og góðu hráefni sem er upprunið á norrænum slóðum. Við leggjum mikinn metnað í að bjóða gestum okkar allt það nýjasta í matargerðarlist og það er ánægjulegt hér á veitingstaðnum Lava að vera með skemmtilegan matseðil í tilefni Food and fun," segir Aðalsteinn. Food and Fun Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent
Food and Fun Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent