Chelsea áfram - Liverpool tók efsta sætið Elvar Geir Magnússon skrifar 9. desember 2008 21:29 Kalou fagnar fyrra marki Chelsea. Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9) Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sjá meira
Í kvöld lauk keppni í fjórum riðlum í Meistaradeild Evrópu. Didier Drogba kom inn sem varamaður og tryggði Chelsea 2-1 sigur á rúmenska liðinu Cluj í A-riðli. Enska liðið var þó ekki sannfærandi í leiknum. Salomon Kalou kom Chelsea yfir í leiknum en Yssouf Kone jafnaði fyrir Cluj með laglegu skallamarki. En Drogba átti lokaorðið og Chelsea fylgir Roma áfram en Brighi og Totti skoruðu mörk ítalska liðsins í sigri á Bordeaux. Anorthosis Famagusta tókst ekki að vinna Panatinaikos í B-riðli og því fer gríska liðið áfram ásamt Ítalíumeisturum Inter. Werder Bremen vann góðan sigur á Inter í kvöld en það dugði þó ekki fyrir þýska liðið til að komast áfram. Í C-riðli tapaði ungt lið Barcelona fyrir Shaktar Donetsk. Eiður Smári Guðjohnsen byrjaði á bekknum en kom inn sem varamaður á 76. mínútu. Hann átti stórglæsilega stoðsendingu á Busquets sem skoraði annað mark Börsunga. Ryan Babel, Albert Riera og David N'Gog skoruðu mörk Liverpool sem vann öruggan útisigur á PSV Eindhoven. Þar sem Atletico Madrid tókst ekki að vinna Marseille hafnaði Liverpool í efsta sæti D-riðils. Úrslit kvöldsins - Tvö efstu liðin komast áfram í 16 liða úrslit, liðin í þriðja sæti fá sæti í UEFA bikarnum. A-riðill:Chelsea - Cluj 2-1 Roma - Bordeaux 2-0 Lokastaðan: Roma 12 stig (+6 í markatölu) Chelsea 11 (+4) Bordeaux 7 (-6) Cluj 4 (-4) B-riðill:Panathinaikos - Famagusta 1-0 Werder Bremen - Inter 2-1 Lokastaðan: Panathinaikos 10 stig (+1 í markatölu) Inter 8 (+1) Werder Bremen 7 (-2) Famagusta 6 (0) C-riðill:Barcelona - Shaktar Donetsk 2-3 Basel - Sporting Lissabon 0-1 Lokastaðan: Barcelona 13 stig (+10 í markatölu) Sporting 12 (0) Shakhtar 9 (+4) Basel 1 (-14) D-riðill:Marseille - Atletico Madrid 0-0 PSV Eindhoven - Liverpool 1-3 Lokastaðan: Liverpool 14 stig (+6 í markatölu) Atletico 12 stig (+5 í markatölu) Marseille 4 (-2) PSV 3 (-9)
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15 Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45 Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Sjá meira
Carragher: Gott kvöld fyrir Liverpool Liverpool tryggði sér toppsæti D-riðils með sigri á PSV Eindhoven í kvöld. Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, segir að kvöldið hafi verið frábært fyrir félagið. 9. desember 2008 22:15
Mourinho: Eigum skilið það versta Jose Mourinho, þjálfari Inter, segir að hans menn eigi ekkert betra skilið en að mæta Barcelona eða Manchester United í næstu umferð Meistaradeildarinnar. 9. desember 2008 22:45