Enn hneykslast Norðmenn á landsliðsfjarveru Veigars Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2008 09:48 Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk. Mynd/Scanpix Henning Berg, þjálfari Lyn, er meðal þeirra sem skilja ekkert í því að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki spila með íslenska landsliðinu. Veigar var ekki valinn í 20 manna hóp sem mætti Aserum í síðustu viku. Ísland mætir Noregi ytra þann 6. september næstkomandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2010. „Það hefði verið frábært að fá að spila á móti Noregi," sagði Veigar Páll sem skoraði mark Stabæk í 1-1 jafntefli gegn Lyn í gær. „Ég hef mikinn metnað fyrir því að spila með landsliðinu og ég er hissa á því að fá ekki að vera með." „Það er ótrúlegt að hann fái ekki að spila með landsliðinu," sagði Henning Berg. „Ísland hlýtur að vera með góða leikmenn í sínum röðum. En ég vil ekki tala meira um þetta mál því ég vil ekki tala hann inn í landsliðið." „Þetta er hneyksli fyrir íslenska knattspyrnu," sagði Morten Skjönsberg, leikmaður Stabæk. „Það þarf bara að skoða tölfræði hans fyrir skoruð mörk og stoðsendingar," bæti félagi hans, Mike Kjölö, við. „Maður hlýtur að velta fyrir sér hvers konar leikmenn eru í íslenska landsliðinu - kannski eru þetta yfirburðamenn frá ensku og spænsku úrvalsdeildunum," sagði Kjölö í kaldhæðnistón. Indriði Sigurðsson, leikmaður Lyn, er ekki í vafa um hvar Veigar Páll á heima. „Hann er nógu góður til þess að eiga heima í byrjunarliði íslenska landsliðsins," sagði Indriði. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Henning Berg, þjálfari Lyn, er meðal þeirra sem skilja ekkert í því að Veigar Páll Gunnarsson skuli ekki spila með íslenska landsliðinu. Veigar var ekki valinn í 20 manna hóp sem mætti Aserum í síðustu viku. Ísland mætir Noregi ytra þann 6. september næstkomandi í fyrsta leik liðanna í undankeppni HM 2010. „Það hefði verið frábært að fá að spila á móti Noregi," sagði Veigar Páll sem skoraði mark Stabæk í 1-1 jafntefli gegn Lyn í gær. „Ég hef mikinn metnað fyrir því að spila með landsliðinu og ég er hissa á því að fá ekki að vera með." „Það er ótrúlegt að hann fái ekki að spila með landsliðinu," sagði Henning Berg. „Ísland hlýtur að vera með góða leikmenn í sínum röðum. En ég vil ekki tala meira um þetta mál því ég vil ekki tala hann inn í landsliðið." „Þetta er hneyksli fyrir íslenska knattspyrnu," sagði Morten Skjönsberg, leikmaður Stabæk. „Það þarf bara að skoða tölfræði hans fyrir skoruð mörk og stoðsendingar," bæti félagi hans, Mike Kjölö, við. „Maður hlýtur að velta fyrir sér hvers konar leikmenn eru í íslenska landsliðinu - kannski eru þetta yfirburðamenn frá ensku og spænsku úrvalsdeildunum," sagði Kjölö í kaldhæðnistón. Indriði Sigurðsson, leikmaður Lyn, er ekki í vafa um hvar Veigar Páll á heima. „Hann er nógu góður til þess að eiga heima í byrjunarliði íslenska landsliðsins," sagði Indriði.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira