Mótssvæðið Singapúr kosið best 12. nóvember 2008 13:26 Fernando Alonso vann mótið í Singapúr fremur óvænt á Renault. Mynd: Getty Images Flóðlýsta Formúlu 1 mótssvæðið í Singapúr var lkjörið besta mótssvæðið í akstursíþróttum á verðlaunaafhendingu fagmanna á akstursíþróttageiranum í Köln í gær. "Við erum náttuúrlega hæstánægðir að fá þessi verðlauna á fyrsta ári mótsins", sagði Jonathan Halle einn af skipuleggjendum mótsins sem vakti mikla lukku meðal ökumanna, áhorfenda á staðnum og sjónvarpsáhorfenda. Mótshaldarar í Singapúr lögðu mikla vinnu í brautargerðina og þurfti 1500 sérsmíðaða kastara til að lýsa upp mótssvæðið, svo ökumenn sæi handa sinna skil á allt að 300 km hraða. Mótssvæðið var í miðborg Sínapúr og lá m.a. um hafnarsvæðið í borginni. Mótið vakti mikla athygli hérlendis og var meðal fjögurra móta sem fengu mest áhorf í nýlegri könnun Capacent á útsendingum á Stöð 2 Sport. Mest áhorf var þó á lokamótið í Brasilíu eða 28%. Nýtt mót er í Abu Dhabi á næsta ári og hafa móitshaldarar rætt að flóðlýsa mótið hugsalega árið 2010. Sjá nánar um Singapúr Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Flóðlýsta Formúlu 1 mótssvæðið í Singapúr var lkjörið besta mótssvæðið í akstursíþróttum á verðlaunaafhendingu fagmanna á akstursíþróttageiranum í Köln í gær. "Við erum náttuúrlega hæstánægðir að fá þessi verðlauna á fyrsta ári mótsins", sagði Jonathan Halle einn af skipuleggjendum mótsins sem vakti mikla lukku meðal ökumanna, áhorfenda á staðnum og sjónvarpsáhorfenda. Mótshaldarar í Singapúr lögðu mikla vinnu í brautargerðina og þurfti 1500 sérsmíðaða kastara til að lýsa upp mótssvæðið, svo ökumenn sæi handa sinna skil á allt að 300 km hraða. Mótssvæðið var í miðborg Sínapúr og lá m.a. um hafnarsvæðið í borginni. Mótið vakti mikla athygli hérlendis og var meðal fjögurra móta sem fengu mest áhorf í nýlegri könnun Capacent á útsendingum á Stöð 2 Sport. Mest áhorf var þó á lokamótið í Brasilíu eða 28%. Nýtt mót er í Abu Dhabi á næsta ári og hafa móitshaldarar rætt að flóðlýsa mótið hugsalega árið 2010. Sjá nánar um Singapúr
Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira