BMW ljótasti Formúlu 1 bíllinn 20. nóvember 2008 10:11 Nýja útlit BMW fyrir 2009 fellur ekki Christian KLien vel í geð. Þá þykir framendinn breiður og gæti reynst vandamál í framúrakstri. mynd: Getty Images Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. "Bíllinn er þokklaega kynþokkafullur….. Nei. Þetta er ljótasti Formúlu 1 bíll sem ég hef augum litið, en honum verður breytt talsvert fyrir fyrsta mót. En eins og staðan er núna þá er þetta furðurlegur bíll í mínum augum", sagði Klien. "Bíllinn lætur þó vel að stjórn og er hraðskreiður. Yfirbyggingin er samkvæmt nýju reglunum sem verða í gildi á næsta ári. Það er mun minna niðurtog, en gripið er mikið í beygjum þar sem við erum að prófa raufalaus dekk. Það er rétt ákvörðun FIA að nota þessi dekk á næsta ári." Ökumenn sem hafa æft í Barcelona og þá sérstaklega BMW menn hafa áhyggjur af því hve breiðir framvængir bílanna eru. Þeir segja hættu á því að vængirnir brotni þegar menn reyni framúrakstur, ekki síst í upphafi móta. Allir bílar eiga þó eftir að breytast fram að fyrsta móti. Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Christian klien, þróunarökumaður BMW er ekki hrifinn af útliti 2009 bílsins sem hefur verið prófaður á Barcelona brautinni í vikunni. Klien segir bílinn þann ljótasta sem hann hafi séð. "Bíllinn er þokklaega kynþokkafullur….. Nei. Þetta er ljótasti Formúlu 1 bíll sem ég hef augum litið, en honum verður breytt talsvert fyrir fyrsta mót. En eins og staðan er núna þá er þetta furðurlegur bíll í mínum augum", sagði Klien. "Bíllinn lætur þó vel að stjórn og er hraðskreiður. Yfirbyggingin er samkvæmt nýju reglunum sem verða í gildi á næsta ári. Það er mun minna niðurtog, en gripið er mikið í beygjum þar sem við erum að prófa raufalaus dekk. Það er rétt ákvörðun FIA að nota þessi dekk á næsta ári." Ökumenn sem hafa æft í Barcelona og þá sérstaklega BMW menn hafa áhyggjur af því hve breiðir framvængir bílanna eru. Þeir segja hættu á því að vængirnir brotni þegar menn reyni framúrakstur, ekki síst í upphafi móta. Allir bílar eiga þó eftir að breytast fram að fyrsta móti.
Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira