Sigrar ráða hver vinnur titillinn 2009 26. nóvember 2008 10:51 Á næsta ári mun það ráða úrslitum í meistaramótinu hvaða ökumaður vinnur flest gull. mynd: kappakstur.is Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. Ecclestone segir að forráðamenn keppnisliða séu sammála hugmyndum hans hvað þetta varðar og allir séu orðnir leiðir á núverandi fyrirkomulagi þar sem menn aki til að safna stigum. "Ég var orðinn hundleiður á því að fólk var alltaf að tala um að það væri of lítiði um framúrakstur í Formúlu 1. Eftir breytinguna þurfa menn bara að stefna á gull, ekki stig til að safna í sarpinn", sagði Ecclestone. Besta dæmið hvað þetta varðar er lokamótið í Brasilíu þar sem Lewis Hamilton þurfti aðeins fimmta sætið til að leggja Felipe Massa af velli í titilslagnum. Hamilton rétt náði fimmta sætinu og varð meistari þó Massa ynni sex sigraí mótum ársins, en Hamilton fimm. Nýjan reglan mun gjörbreyta viðhorfi ökumanna, sem verða nú að stefna á sigur í einstökum mótum ársins, í stað þess að sætta sig við silfur eða brons. Sá sem vinnur flest gull verður heimsmeistari á næsta ári. Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Bernie Ecclestone segir að sá sem vinnur flesta sigra 2009 verði heimsmeistari. Breyting á reglum verði gerð á fundi FIA í desember. Ecclestone segir að forráðamenn keppnisliða séu sammála hugmyndum hans hvað þetta varðar og allir séu orðnir leiðir á núverandi fyrirkomulagi þar sem menn aki til að safna stigum. "Ég var orðinn hundleiður á því að fólk var alltaf að tala um að það væri of lítiði um framúrakstur í Formúlu 1. Eftir breytinguna þurfa menn bara að stefna á gull, ekki stig til að safna í sarpinn", sagði Ecclestone. Besta dæmið hvað þetta varðar er lokamótið í Brasilíu þar sem Lewis Hamilton þurfti aðeins fimmta sætið til að leggja Felipe Massa af velli í titilslagnum. Hamilton rétt náði fimmta sætinu og varð meistari þó Massa ynni sex sigraí mótum ársins, en Hamilton fimm. Nýjan reglan mun gjörbreyta viðhorfi ökumanna, sem verða nú að stefna á sigur í einstökum mótum ársins, í stað þess að sætta sig við silfur eða brons. Sá sem vinnur flest gull verður heimsmeistari á næsta ári.
Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira