Elbow fékk Mercury-verðlaun 11. september 2008 04:00 Rokksveitin Elbow með Mercury-verðlaunin sem hún fékk fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid.nordicphotos/getty Rokksveitin Elbow hlaut Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid. Platan er sú fjórða frá sveitinni, sem var stofnuð fyrir sautján árum. Sjö ár eru liðin síðan Elbow fékk síðast tilnefningu til Mercury-verðlaunanna, eða fyrir sína fyrstu plötu Asleep in the Back. „Ég veit að ég á að segja eitthvað svalt og sniðugt en þetta er einfaldlega það besta sem hefur komið fyrir okkur," sagði söngvarinn Guy Garvey er hann tók á móti verðlaununum úr höndum sjónvarpsmannsins Jools Holland. Ellefu aðrir flytjendur voru tilefndir, þar á meðal Radiohead, Burial, Adele og Robert Plant og Alison Krauss. Mercury-verðlaunin eru afhent breskum eða írskum listamönnum sem gefa út plötur sínar frá júlí 2007 til júlí 2008. Á meðal fyrri sigurvegara eru Klaxons, Arctic Monkeys, Antony and the Johnsons og Dizzee Rascal. Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Rokksveitin Elbow hlaut Mercury-verðlaunin í ár fyrir bestu plötu ársins á Bretlandi, The Seldom Seen Kid. Platan er sú fjórða frá sveitinni, sem var stofnuð fyrir sautján árum. Sjö ár eru liðin síðan Elbow fékk síðast tilnefningu til Mercury-verðlaunanna, eða fyrir sína fyrstu plötu Asleep in the Back. „Ég veit að ég á að segja eitthvað svalt og sniðugt en þetta er einfaldlega það besta sem hefur komið fyrir okkur," sagði söngvarinn Guy Garvey er hann tók á móti verðlaununum úr höndum sjónvarpsmannsins Jools Holland. Ellefu aðrir flytjendur voru tilefndir, þar á meðal Radiohead, Burial, Adele og Robert Plant og Alison Krauss. Mercury-verðlaunin eru afhent breskum eða írskum listamönnum sem gefa út plötur sínar frá júlí 2007 til júlí 2008. Á meðal fyrri sigurvegara eru Klaxons, Arctic Monkeys, Antony and the Johnsons og Dizzee Rascal.
Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira