Stjörnuslagur á Wembley í dag 14. desember 2008 09:59 Kappakstursbrautin á Wembley var rennandi blaut á æfingum í gær og sumir ökumenn vonast eftir blautri braut í dag. Mynd: Getty Images Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 14.00 og opnunaratriðið er spyrna Formúlu 1 meistarans Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes og Olympíumeistarans í hjólreiðum. Síðan tekur við meistrakepppni á milli landa í akstri á malbikaðri samhliða braut, þar sem Michael Schumacher og Sebastian Vettel reyna að verja titil Þýskalands. Seinna um daginn keppa þeir og 16 aðrir í einstaklingskeppni á brautinni en á milli verða ýmis sýningaratriði, m.a. mun Hamilton þeysa á Formúlu 1 bíl sínum um brautina, auk þess sýnd verða ýmis áhættuatriði á mótorhjólum og fleiri farartækjum. Rigning var á æfingum á brautinni í gær og sumir ökumenn vonast eftir ringingu í dag, til að gera brautina enn erfiðari en ella. Sjá nánar um mótið hér Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 14.00 og opnunaratriðið er spyrna Formúlu 1 meistarans Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes og Olympíumeistarans í hjólreiðum. Síðan tekur við meistrakepppni á milli landa í akstri á malbikaðri samhliða braut, þar sem Michael Schumacher og Sebastian Vettel reyna að verja titil Þýskalands. Seinna um daginn keppa þeir og 16 aðrir í einstaklingskeppni á brautinni en á milli verða ýmis sýningaratriði, m.a. mun Hamilton þeysa á Formúlu 1 bíl sínum um brautina, auk þess sýnd verða ýmis áhættuatriði á mótorhjólum og fleiri farartækjum. Rigning var á æfingum á brautinni í gær og sumir ökumenn vonast eftir ringingu í dag, til að gera brautina enn erfiðari en ella. Sjá nánar um mótið hér
Mest lesið Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Körfubolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti „Fokking aumingjar“ Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Handbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur og lærisveinar hans í úrslit Handbolti Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ Körfubolti Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Handbolti Fórnaði sér fyrir strákaliðið Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira