Grillaður kjúklingur í dýrindis marineringu 23. júní 2008 15:33 Grillaður kjúklingurMangóið skorið í þunnar sneiðar. Mangó, soyasósa, ólívuolía, agave síróp og hunang sett með mangóinu á kjúklingasneiðarnar. Haft í marineringu ca. klukkutíma.MöndlukartöflurÓlívuolía og niðurskorinn hvítlaukur sett í eldfast mót. Möndlukartöflur settar útí. Niðursoðnir kirsuberjatómatar settir yfir kartöflurnar og sjávarsalti stráð yfir. Látið malla meðan kjúklingurinn er grillaður.Sósan út á kjúklinginn í lokinHlynsírópi og soyasósu blandað saman og sett í glas og síðan hellt útá grillaðan kjúklinginn.Niðurskorinn kjúklingur- magn fer eftir fjölda gestaMarinering1 stk. mangó2 msk. soyasósa1-2 msk. ólívuolía1 msk. agave síróp1 msk. hunang Grillréttir Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Grillaður kjúklingurMangóið skorið í þunnar sneiðar. Mangó, soyasósa, ólívuolía, agave síróp og hunang sett með mangóinu á kjúklingasneiðarnar. Haft í marineringu ca. klukkutíma.MöndlukartöflurÓlívuolía og niðurskorinn hvítlaukur sett í eldfast mót. Möndlukartöflur settar útí. Niðursoðnir kirsuberjatómatar settir yfir kartöflurnar og sjávarsalti stráð yfir. Látið malla meðan kjúklingurinn er grillaður.Sósan út á kjúklinginn í lokinHlynsírópi og soyasósu blandað saman og sett í glas og síðan hellt útá grillaðan kjúklinginn.Niðurskorinn kjúklingur- magn fer eftir fjölda gestaMarinering1 stk. mangó2 msk. soyasósa1-2 msk. ólívuolía1 msk. agave síróp1 msk. hunang
Grillréttir Kjúklingur Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Tónlist Fleiri fréttir Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira