Mourinho: Ég er hér til að læra Elvar Geir Magnússon skrifar 27. júlí 2008 15:30 Jose Mourinho. „Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. Mourinho er tekinn við stjórnartaumunum hjá Inter. „Ég vil læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Ég er bara þannig persónuleiki. Það eru forréttindi að fá að starfa á Ítalíu og mæta liðum með svona frábæra þjálfara," sagði Mourinho. „Sem stendur eru leikmenn mínir ekki í sínu besta formi en ég sé mun á þeim á hverjum degi. Úrslitin í æfingaleikjunum skipta ekki máli, markmið okkar er að gera vel þegar mótið fer af stað." Um daginn sýndi hópur stuðningsmanna Inter reiði sína þegar Mourinho lét liðið æfa bak við luktar dyr en æfingin átti upphaflega að vera opin. „Þetta er eins og að vilja sjá Hollywood myndirnar áður en þær koma í bíó. Stundum er það ekki hægt. Fólk þarf að sýna þolinmæði og kaupa svo miða," sagði Mourinho. Hann er ekki þekktur fyrir að tala mikið um einkalíf sitt en kemur þó aðeins inn á það í viðtalinu. „Konan mín er frábær félagi fyrir þjálfara. Hún hefur engan áhuga á fótbolta og vill ekki tala um fótbolta. Ég ræði því starf mitt ekki við hana þegar ég kem heim," sagði Mourinho. Ítalski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira
„Það eru margir frábærir þjálfarar á Ítalíu og ég er hér til að læra, ekki láta sem einhver prófessor," sagði Jose Mourinho í ítarlegu viðtali sem birtist í ítölsku dagblaði á morgun. Mourinho er tekinn við stjórnartaumunum hjá Inter. „Ég vil læra eitthvað nýtt á hverjum degi. Ég er bara þannig persónuleiki. Það eru forréttindi að fá að starfa á Ítalíu og mæta liðum með svona frábæra þjálfara," sagði Mourinho. „Sem stendur eru leikmenn mínir ekki í sínu besta formi en ég sé mun á þeim á hverjum degi. Úrslitin í æfingaleikjunum skipta ekki máli, markmið okkar er að gera vel þegar mótið fer af stað." Um daginn sýndi hópur stuðningsmanna Inter reiði sína þegar Mourinho lét liðið æfa bak við luktar dyr en æfingin átti upphaflega að vera opin. „Þetta er eins og að vilja sjá Hollywood myndirnar áður en þær koma í bíó. Stundum er það ekki hægt. Fólk þarf að sýna þolinmæði og kaupa svo miða," sagði Mourinho. Hann er ekki þekktur fyrir að tala mikið um einkalíf sitt en kemur þó aðeins inn á það í viðtalinu. „Konan mín er frábær félagi fyrir þjálfara. Hún hefur engan áhuga á fótbolta og vill ekki tala um fótbolta. Ég ræði því starf mitt ekki við hana þegar ég kem heim," sagði Mourinho.
Ítalski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Sjá meira