Hamilton í hóp ökumanna á Wembley 21. nóvember 2008 13:00 Bretar munu fagna Lewis Hamilton á Wembley 14. desember, en þá verður hann meðal atriða á stórmóti kappakstursökumanna. mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton verður í hópi ökumanna sem kemur við sögu á stórmóti kappakstursökumanna á Wembley 14. desember. Þar verður keppt á malbikaðri braut sem lögð verður yfir grasvöllinn. Hamilton mun aka Formúlu 1 bíl á brautinni og mun auk þess spyrna Mercedes Benz sportbíl gegn sprettharðasta reiðhjólamanni Breta. Atriði með Hamilton verður meðal sýningaratriða á mótinu, þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir í útsláttakeppni á ýmis konar farartækjum á samhliða braut á malbiki. Þetta mót hefur verið haldið í mörg ár og er einskonar uppskeruhátið fyrir ökumenn og meðal keppenda verður Michael Shumachher, Seabstian Vettel, David Coulthard og Jenson Button úr röðum ökumanna. Heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Loeb mætir á svæðið og heldur uppi heiðri Frakklands en mótið er einskonar liðakeppni á milli landa. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk kappaksturs er fjöldi sýningaratrið á mótinu þar sem áhættuökumenn koma við sögu. "Ég get ekki keppt í mótinu, þar sem ég þarf að vera viðstaddur útnefningu BBC á íþrótttamanni ársins", sagði Hamilton, en skipuleggjendur mótsins fögnuðu því þó að hann mætir og verður viðburðurinn notaður sem vettvangur fyrir Breta að fagna meistaratitili Hamiltons. Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton verður í hópi ökumanna sem kemur við sögu á stórmóti kappakstursökumanna á Wembley 14. desember. Þar verður keppt á malbikaðri braut sem lögð verður yfir grasvöllinn. Hamilton mun aka Formúlu 1 bíl á brautinni og mun auk þess spyrna Mercedes Benz sportbíl gegn sprettharðasta reiðhjólamanni Breta. Atriði með Hamilton verður meðal sýningaratriða á mótinu, þar sem fjöldi Formúlu 1 ökumanna keppir í útsláttakeppni á ýmis konar farartækjum á samhliða braut á malbiki. Þetta mót hefur verið haldið í mörg ár og er einskonar uppskeruhátið fyrir ökumenn og meðal keppenda verður Michael Shumachher, Seabstian Vettel, David Coulthard og Jenson Button úr röðum ökumanna. Heimsmeistarinn í rallakstri, Sebastian Loeb mætir á svæðið og heldur uppi heiðri Frakklands en mótið er einskonar liðakeppni á milli landa. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, en auk kappaksturs er fjöldi sýningaratrið á mótinu þar sem áhættuökumenn koma við sögu. "Ég get ekki keppt í mótinu, þar sem ég þarf að vera viðstaddur útnefningu BBC á íþrótttamanni ársins", sagði Hamilton, en skipuleggjendur mótsins fögnuðu því þó að hann mætir og verður viðburðurinn notaður sem vettvangur fyrir Breta að fagna meistaratitili Hamiltons.
Mest lesið Sanchez sleppt úr haldi Sport Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Mun Zidane taka við af Deschamps? Sport Undankeppni HM ´26: Allt nærrum því eftir bókinni í leikjum dagsins Fótbolti Hilmar skoraði 11 stig í sigri Körfubolti Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Handbolti Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Körfubolti Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Körfubolti Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Dagskráin í dag: Ísland tekur á móti Frakklandi og Bónus Extra Fótbolti Fleiri fréttir Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira