Örlög McLaren ráðast ekki fyrr en í febrúar 7. desember 2007 16:24 NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. Forráðamenn McLaren mættu fyrir rétt í dag þar sem niðurstöðu var að vænta úr njósnamálinu fræga en þar var þeim tilkynnt að þeir þyrftu að bíða fram í febrúar því frekari rannsókn ætti eftir að fara fram í málinu. McLaren liðið var sektað um 100 milljónir dollara og dæmt úr leik í keppni bílasmiða á síðustu leiktíð eftir að ítarlegar skýrslur um bíla keppninauta þeirra hjá Ferrari fundust í herbúðum liðsins. Í dag var svo að vænta niðurstöðu úr rannsóknum á 2008 bíl McLaren þar sem ganga átti úr skugga um að bíllinn væri ekki hannaður eftir hugmyndum úr stolnum gögnum ítalska liðsins. Ef svo hefði verið, kom til greina að McLaren hefði hlotið frekari refsingar og stigafrádrátt á næsta keppnistímabili. Þessi seinkun þýðir hinsvegar að forráðamenn McLaren hafa mun minni tíma til undirbúnings fyrir næsta tímabil en áætlað var, en hafa líklega litla samúð fólks þó svo yrði. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton og félagar hjá McLaren í Formúlu 1 fá ekki að vita um niðurstöðuna í nýjasta njósnamálinu fyrr en í febrúar. Þetta varð óvænt niðurstaða fundar í dag þar sem reiknað var með að niðurstaða kæmist í málið. Forráðamenn McLaren mættu fyrir rétt í dag þar sem niðurstöðu var að vænta úr njósnamálinu fræga en þar var þeim tilkynnt að þeir þyrftu að bíða fram í febrúar því frekari rannsókn ætti eftir að fara fram í málinu. McLaren liðið var sektað um 100 milljónir dollara og dæmt úr leik í keppni bílasmiða á síðustu leiktíð eftir að ítarlegar skýrslur um bíla keppninauta þeirra hjá Ferrari fundust í herbúðum liðsins. Í dag var svo að vænta niðurstöðu úr rannsóknum á 2008 bíl McLaren þar sem ganga átti úr skugga um að bíllinn væri ekki hannaður eftir hugmyndum úr stolnum gögnum ítalska liðsins. Ef svo hefði verið, kom til greina að McLaren hefði hlotið frekari refsingar og stigafrádrátt á næsta keppnistímabili. Þessi seinkun þýðir hinsvegar að forráðamenn McLaren hafa mun minni tíma til undirbúnings fyrir næsta tímabil en áætlað var, en hafa líklega litla samúð fólks þó svo yrði.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira