Laufabrauð 30. nóvember 2007 09:00 Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.900 g hveiti100 g rúgmjöl1 tsk þurrger5 dl mjólk1 dl rjómi0.5 dl sykur25-30 g smjör1 tsk. salt1 tsk. hjartasalt Rúgmjöli, hveiti og geri er blandað saman í skál. Mjólkin er sett í pott ásamt smjöri, sykri og salti. Þetta er hitað að suðu og þá er rjóminn settur út í, potturinn tekinn af og hjartasaltið sett í. Vætt í þurrefnunum með mjólkinni sem freyðir og deigið síðan hnoðað. Brauð Jólamatur Laufabrauð Uppskriftir Mest lesið Hér er komin Grýla Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Táknmyndir jólatrésins Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Kjörin jólagjöf gegn valkvíða - myndir Jólin
Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð.900 g hveiti100 g rúgmjöl1 tsk þurrger5 dl mjólk1 dl rjómi0.5 dl sykur25-30 g smjör1 tsk. salt1 tsk. hjartasalt Rúgmjöli, hveiti og geri er blandað saman í skál. Mjólkin er sett í pott ásamt smjöri, sykri og salti. Þetta er hitað að suðu og þá er rjóminn settur út í, potturinn tekinn af og hjartasaltið sett í. Vætt í þurrefnunum með mjólkinni sem freyðir og deigið síðan hnoðað.
Brauð Jólamatur Laufabrauð Uppskriftir Mest lesið Hér er komin Grýla Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Fylltar kalkúnabringur Jólin Táknmyndir jólatrésins Jól Saltpækill gerir kalkúna safaríkari Jól Býr til ævintýraheim í stofunni Jól Bakar syngur og hjúkrar Jól Spáð er hvítum jólum fyrir norðan og vestan Jól Marengsterta með lakkrís- og karamellu Jól Kjörin jólagjöf gegn valkvíða - myndir Jólin