Tottenham bjargaði andlitinu 29. nóvember 2007 21:39 NordicPhotos/GettyImages Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Danska liðið var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og átti fyllilega skilð að fara með forystu til búningsherbergja. Juande Ramos knattspyrnustjóri hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í hálfleiknum því það tók liðið ekki nema um fimm mínútur að jafna með mörkum frá Berbatov og Malbranque. Síðari hálfleikur var eign Tottenham og það var svo varamaðurinn Darren Bent sem tryggði liðinu 3-2 sigur og efsta sætið í riðlinum. Þá þurfti Bolton að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn gríska liðinu Aris Salonika þar sem Stelios Giannakopoulos skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikja í Uefa keppninni í kvöld. A-riðill Zenit Petersburg 2 - Nurnberg 2 AZ Alkmaar 1 - Larisa 0 * Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði AZ AlkmaarB-riðill Lokomotiv Moskva o - FC Kaupmannahöfn 1 Atletico Madrid 2 - Aberdeen 0C-riðill Elfsborg 1 - Mlada Boleslav 3 AEK Aþena 1 - Fiorentina 1D-riðill HSV 3 - Rennes 0 Brann 2 - Dinamo Zagreb 1 *Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr víti. Ármann Smári Björnsson kom inn sem varamaður í lokin hjá Brann. E-riðill Sparta Prag 0 - Spartak Moskva 0 Zurich 2 - Tolouse 0 F-riðill Bolton 1 - Aris Saloniki 1 Braga 1 - Bayern Munchen 1 G-riðill Getafe 1 - Hapoel Tel Aviv 2 Tottenham 3 - Álaborg 2H-riðill Panionios 0 - Galatasaray 3 Helsingborg 3 - Austria Vín 0 * Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg í leiknum. Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Margir forvitnilegir leikir voru á dagskrá í Uefa keppninni í knattspyrnu í kvöld. Tottenham náði að bjarga andlitinu gegn danska liðinu Álaborg og vinna 3-2 sigur eftir að hafa verið 2-0 undir á heimavelli í hálfleik. Danska liðið var betri aðilinn í fyrri hálfleiknum og átti fyllilega skilð að fara með forystu til búningsherbergja. Juande Ramos knattspyrnustjóri hefur greinilega messað vel yfir sínum mönnum í hálfleiknum því það tók liðið ekki nema um fimm mínútur að jafna með mörkum frá Berbatov og Malbranque. Síðari hálfleikur var eign Tottenham og það var svo varamaðurinn Darren Bent sem tryggði liðinu 3-2 sigur og efsta sætið í riðlinum. Þá þurfti Bolton að sætta sig við 1-1 jafntefli á heimavelli gegn gríska liðinu Aris Salonika þar sem Stelios Giannakopoulos skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma. Hér fyrir neðan eru úrslit allra leikja í Uefa keppninni í kvöld. A-riðill Zenit Petersburg 2 - Nurnberg 2 AZ Alkmaar 1 - Larisa 0 * Grétar Rafn Steinsson var í byrjunarliði AZ AlkmaarB-riðill Lokomotiv Moskva o - FC Kaupmannahöfn 1 Atletico Madrid 2 - Aberdeen 0C-riðill Elfsborg 1 - Mlada Boleslav 3 AEK Aþena 1 - Fiorentina 1D-riðill HSV 3 - Rennes 0 Brann 2 - Dinamo Zagreb 1 *Ólafur Örn Bjarnason skoraði fyrra mark Brann úr víti. Ármann Smári Björnsson kom inn sem varamaður í lokin hjá Brann. E-riðill Sparta Prag 0 - Spartak Moskva 0 Zurich 2 - Tolouse 0 F-riðill Bolton 1 - Aris Saloniki 1 Braga 1 - Bayern Munchen 1 G-riðill Getafe 1 - Hapoel Tel Aviv 2 Tottenham 3 - Álaborg 2H-riðill Panionios 0 - Galatasaray 3 Helsingborg 3 - Austria Vín 0 * Ólafur Ingi Skúlason skoraði fyrsta mark Helsingborg í leiknum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira