Sögusagnir um að áfrýjun McLaren hafi verið hafnað 16. nóvember 2007 15:48 Kimi Raikkönen, ökumaður Ferrari, fagnar sigri sínum í Brasilíu. Nordic Photos / Getty Images Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. Samkvæmt því heldur Kimi Raikkönen heimsmeistaratitli sínum. McLaren kærði niðurstöðu dómara í brasilíska kappakstrinum um að dæma ekki ökumenn Williams og BMW úr keppni á mótinu fyrir að nota kælt bensín á bílana sína. Hefði það verið niðurstaðan hefði Lewis Hamilton færst ofar í röðinni og þar með fengið fleiri stig í stigakeppni ökuþóra. Hann lenti í sjöunda sæti í keppninni og samtals einu stigi á eftir Kimi Raikkönen, sem vann keppnina í Brasilíu. Það er tekið skýrt fram í fréttinni að þetta sé ekki staðfest niðurstaða dómstólsins en að heimildir síðunnar séu mjög áreiðanlegar. Beðið hefur verið eftir niðurstöðu dómstólsins í dag. Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Pittpass.com greinir frá því í dag að samkvæmt sínum heimildum að áfrýjunardómstóll Alþjóða aksturssambandsins hafi hafnað áfrýjun McLaren liðsins. Samkvæmt því heldur Kimi Raikkönen heimsmeistaratitli sínum. McLaren kærði niðurstöðu dómara í brasilíska kappakstrinum um að dæma ekki ökumenn Williams og BMW úr keppni á mótinu fyrir að nota kælt bensín á bílana sína. Hefði það verið niðurstaðan hefði Lewis Hamilton færst ofar í röðinni og þar með fengið fleiri stig í stigakeppni ökuþóra. Hann lenti í sjöunda sæti í keppninni og samtals einu stigi á eftir Kimi Raikkönen, sem vann keppnina í Brasilíu. Það er tekið skýrt fram í fréttinni að þetta sé ekki staðfest niðurstaða dómstólsins en að heimildir síðunnar séu mjög áreiðanlegar. Beðið hefur verið eftir niðurstöðu dómstólsins í dag.
Formúla Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Skylda að klippa vel neglur í handbolta Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira