Kári: Ég á að vera í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2007 14:30 Kári Árnason á Laugardalsvellinum fyrir leik Íslands og Lettlands í síðasta mánuði. Mynd/E. Stefán Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. Kári var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar á dögunum og síðan þá hefur Ólafur valið tvo miðvallarleikmenn fram yfir Kára vegna brottfalls þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen og Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Kári segir í samtali við blaðið að val Ólafs hafi komið honum mjög á óvart. „Ég hef spilað vel að undanförnu og tel víst að ég eigi að vera í landsliðinu. En þetta er að sjálfsögðu undir þjálfaranum komið," sagði hann. Hann sagði enn fremur að hann þekki ekki Ólaf persónulega og hafi ekki rætt við hann síðan hann tók við starfi landsliðsþjálfara. Kári segist einnig ósáttur við vinnubrögð KSÍ. „KSÍ sendi símbréf til AGF þar sem stóð að ég hefði verið valinn í landsliðið. Síðan sá ég á heimasíðu KSÍ að ég hefði ekki verið valinn. Þetta er óskaplega áhugamannalegt af þeim." Öllum knattspyrnusamböndum ber að tilkynna félögum að leikmaður kunni að vera valinn í landsliðið komi hann til greina. Það þarf þó ekki að þýða að viðkomandi leikmaður verði á endanum valinn í viðkomandi leikmannahóp. Hann vandar KSÍ ekki kveðjuna. „Í fyrsta skiptið sem ég var valinn í landsliðið datt ég aftur úr hópnum sama daginn. Ég komst að því í blöðunum daginn eftir að ég hefði verið valinn í 22ja manna hópinn en datt út þar sem aðeins 20 voru valdir á endanum. Þetta samband er greinilega ekki í hæsta gæðaflokki," sagði Kári. Hann sagðist þó ætla að fara á leikinn í Parken sem áhorfandi og gantaðist með að hann ætlaði að fara í dönsku landsliðstreyjunni sinni. „Nei, auðvitað held ég með Íslandi. En ég vonast til að ég verði með liðinu í undankeppni HM 2010." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira
Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. Kári var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar á dögunum og síðan þá hefur Ólafur valið tvo miðvallarleikmenn fram yfir Kára vegna brottfalls þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen og Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Kári segir í samtali við blaðið að val Ólafs hafi komið honum mjög á óvart. „Ég hef spilað vel að undanförnu og tel víst að ég eigi að vera í landsliðinu. En þetta er að sjálfsögðu undir þjálfaranum komið," sagði hann. Hann sagði enn fremur að hann þekki ekki Ólaf persónulega og hafi ekki rætt við hann síðan hann tók við starfi landsliðsþjálfara. Kári segist einnig ósáttur við vinnubrögð KSÍ. „KSÍ sendi símbréf til AGF þar sem stóð að ég hefði verið valinn í landsliðið. Síðan sá ég á heimasíðu KSÍ að ég hefði ekki verið valinn. Þetta er óskaplega áhugamannalegt af þeim." Öllum knattspyrnusamböndum ber að tilkynna félögum að leikmaður kunni að vera valinn í landsliðið komi hann til greina. Það þarf þó ekki að þýða að viðkomandi leikmaður verði á endanum valinn í viðkomandi leikmannahóp. Hann vandar KSÍ ekki kveðjuna. „Í fyrsta skiptið sem ég var valinn í landsliðið datt ég aftur úr hópnum sama daginn. Ég komst að því í blöðunum daginn eftir að ég hefði verið valinn í 22ja manna hópinn en datt út þar sem aðeins 20 voru valdir á endanum. Þetta samband er greinilega ekki í hæsta gæðaflokki," sagði Kári. Hann sagðist þó ætla að fara á leikinn í Parken sem áhorfandi og gantaðist með að hann ætlaði að fara í dönsku landsliðstreyjunni sinni. „Nei, auðvitað held ég með Íslandi. En ég vonast til að ég verði með liðinu í undankeppni HM 2010."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Sjá meira