Umferðaröngþveiti um allt Frakkland Guðjón Helgason skrifar 15. nóvember 2007 12:19 Troðið er í þeim lestum sem þó ganga í Frakklandi. MYND/AP Samgöngukerfi Frakklands er lamað annan daginn í röð vegna verkfalls hjá starfsmönnum almenningssamgöngufyrirtækja. Umferðaröngþveiti er mikið og kannanir sýna að meirihluti Frakka hefur enga samúð með þeim sem lagt hafa niður vinnu. Vegna verkfallsins hafa margir Frakkar þurft að fresta löngu skipulögðum ferðum milli landshluta og Parísarbúar orðið að ganga eða hjóla til vinnu - sem þykir ekki vænlegt í borginni. Innan við fjórðungur allra lesta í Frakklandi ganga í dag - níutíu af sjö hundruð hraðlestum og aðeins ein af hverjum fimm neðanjarðarlestum í París. Fimmtán strætisvagnar af hverjum hundrað ganga. Deilt er um þá ákvörðun Sarkozys Frakklandsforseta að skerða eftirlaunagreiðslur með nýrri lagasetningu. Vonir kviknuðu um að máli væri að leysast í gær þegar forsetinn sagði forsendur fyrir viðræðum hafa komið fram. Einhver verkalýðsfélög vildu þó ekki hefja viðræðru og því er verkfallið enn í gildi hjá mörgum þeirra. Óvíst er hvort starfsmenn hjá gas- og rafmagnsveitum halda verkfalli sínu áfram mikið lengur en þeir hafa einnig lagt niður vinnu af sömu ástæðu og lestarstjórar og strætisvagnabílstjórar. Búist er við að fleiri starfsstéttir hjá hinu opinbera í Frakklandi leggi niður vinnu á næstu vikum - og því erfiðr tíma framundan hjá Sarkozy. Hann þarf þó ekki að örvænta enn sem komið er. Kannanir sýna að meirihluti almennings styður aðgerðir hans og bölvar verkfallinu. Það getur þó breyst dragist það á langinn. Síðast þegar frönsk ríkisstjórn reyndi að breyta ákvæðum í eftirlaunalögum opinberra starfsmanna 1995 logaði allt í verkföllum í þrjár vikur og neyddist Chirac - þáverandi forseti - til að breyta áæltunum sínum þó stuðningur við hann hafi verið mikill í fyrstu. Lestarstjórar hafa einnig lagt niður vinnu í Þýskalandi í dag vegna þess að viðræður um launahækkanir hafa siglt í strand. Áætlað er að verkfallið standi í minnst tvo sólahringa. Erlent Fréttir Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira
Samgöngukerfi Frakklands er lamað annan daginn í röð vegna verkfalls hjá starfsmönnum almenningssamgöngufyrirtækja. Umferðaröngþveiti er mikið og kannanir sýna að meirihluti Frakka hefur enga samúð með þeim sem lagt hafa niður vinnu. Vegna verkfallsins hafa margir Frakkar þurft að fresta löngu skipulögðum ferðum milli landshluta og Parísarbúar orðið að ganga eða hjóla til vinnu - sem þykir ekki vænlegt í borginni. Innan við fjórðungur allra lesta í Frakklandi ganga í dag - níutíu af sjö hundruð hraðlestum og aðeins ein af hverjum fimm neðanjarðarlestum í París. Fimmtán strætisvagnar af hverjum hundrað ganga. Deilt er um þá ákvörðun Sarkozys Frakklandsforseta að skerða eftirlaunagreiðslur með nýrri lagasetningu. Vonir kviknuðu um að máli væri að leysast í gær þegar forsetinn sagði forsendur fyrir viðræðum hafa komið fram. Einhver verkalýðsfélög vildu þó ekki hefja viðræðru og því er verkfallið enn í gildi hjá mörgum þeirra. Óvíst er hvort starfsmenn hjá gas- og rafmagnsveitum halda verkfalli sínu áfram mikið lengur en þeir hafa einnig lagt niður vinnu af sömu ástæðu og lestarstjórar og strætisvagnabílstjórar. Búist er við að fleiri starfsstéttir hjá hinu opinbera í Frakklandi leggi niður vinnu á næstu vikum - og því erfiðr tíma framundan hjá Sarkozy. Hann þarf þó ekki að örvænta enn sem komið er. Kannanir sýna að meirihluti almennings styður aðgerðir hans og bölvar verkfallinu. Það getur þó breyst dragist það á langinn. Síðast þegar frönsk ríkisstjórn reyndi að breyta ákvæðum í eftirlaunalögum opinberra starfsmanna 1995 logaði allt í verkföllum í þrjár vikur og neyddist Chirac - þáverandi forseti - til að breyta áæltunum sínum þó stuðningur við hann hafi verið mikill í fyrstu. Lestarstjórar hafa einnig lagt niður vinnu í Þýskalandi í dag vegna þess að viðræður um launahækkanir hafa siglt í strand. Áætlað er að verkfallið standi í minnst tvo sólahringa.
Erlent Fréttir Mest lesið Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Innlent 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi Innlent Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Erlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Erlent Fleiri fréttir Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Sjá meira