Schumacher snýr aftur 6. nóvember 2007 12:14 NordicPhotos/GettyImages Sjöfaldur heimsmeistarinn Michael Schumacher hefur ákveðið að setjast við stýrið hjá Ferrari á ný og hefur samþykkt að aðstoða liðið við bílprófanir í Barcelona í næstu viku, Talsmaður kappans útilokar þó að þýski ökuþórinn ætli að byrja að keppa í Formúlu á ný. "Þetta er væntanlega einstakt dæmi, því Michael hefur engan hug á því að snúa aftur til keppni," sagði talsmaður hans í samtali við breska sjónvarpið. "Bílprófanir eru einfaldlega partur af samningi hans við Ferrari - en í samningnum segir að hann muni hjálpa liðinu eins og hann getur á öllum sviðum." Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sjöfaldur heimsmeistarinn Michael Schumacher hefur ákveðið að setjast við stýrið hjá Ferrari á ný og hefur samþykkt að aðstoða liðið við bílprófanir í Barcelona í næstu viku, Talsmaður kappans útilokar þó að þýski ökuþórinn ætli að byrja að keppa í Formúlu á ný. "Þetta er væntanlega einstakt dæmi, því Michael hefur engan hug á því að snúa aftur til keppni," sagði talsmaður hans í samtali við breska sjónvarpið. "Bílprófanir eru einfaldlega partur af samningi hans við Ferrari - en í samningnum segir að hann muni hjálpa liðinu eins og hann getur á öllum sviðum."
Formúla Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira