Hamilton flýr til Sviss Elvar Geir Magnússon skrifar 29. október 2007 20:30 Lewis Hamilton. Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur ákveðið að flytja til Sviss en þetta tilkynnti hann í dag. Ástæðan er sú að hann hefur fengið sig fullsaddan af ágangi fjölmiðla í Bretlandi sem sífellt eru að ráðast inn í hans einkalíf. „Í Sviss fær maður meiri frið. Síðasta ár hefur verið mér erfitt. Ég hef lítið getað verið með fjölskyldu minni og vinum. Ég get ekki farið á salernið á bensínstöð án þess að vera eltur af fólki sem vill eiginhandaráritun," sagði Hamilton. Hamilton hafnaði í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra á sínu fyrsta tímabili í Formúlu-1. Hamilton er ekki fyrsti Formúlu-1 ökuþórinn sem flytur til Sviss en þar búa m.a. Räikkönen og Fernando Alonso. Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur ákveðið að flytja til Sviss en þetta tilkynnti hann í dag. Ástæðan er sú að hann hefur fengið sig fullsaddan af ágangi fjölmiðla í Bretlandi sem sífellt eru að ráðast inn í hans einkalíf. „Í Sviss fær maður meiri frið. Síðasta ár hefur verið mér erfitt. Ég hef lítið getað verið með fjölskyldu minni og vinum. Ég get ekki farið á salernið á bensínstöð án þess að vera eltur af fólki sem vill eiginhandaráritun," sagði Hamilton. Hamilton hafnaði í öðru sæti í stigakeppni ökuþóra á sínu fyrsta tímabili í Formúlu-1. Hamilton er ekki fyrsti Formúlu-1 ökuþórinn sem flytur til Sviss en þar búa m.a. Räikkönen og Fernando Alonso.
Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Körfubolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira