Vågner: Mjög hissa á landsliðsþjálfaranum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. október 2007 20:00 Haraldur Freyr á hér í höggi við sóknarmanninn Benjamin Auer í U-21 landsleik Íslands og Þýskalands á Akranesi árið 2003. Nordic Photos / Bongarts Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi skilur ekki af hverju Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekki hlotið náð fyrir augum Eyjólfs Sverrissonar landsliðsþjálfara. Haraldur Freyr hefur spilað með Álasundi frá 2005 og hefur ekki spilað landsleik síðan hann kom inn á í æfingaleik Íslands og Suður-Afríku á 80. mínútu haustið 2005. Það er reyndar aðeins annar landsleikur hans á ferlinum. Hann kom inn á fyrir Pétur Marteinsson í leik Íslands og Ungverjalands fyrr á árinu í undankeppni HM 2006. „Ég er mjög hissa á þessu," sagði Vågner í samtali við Vísi um málið. „Ég veit að Ísland á mikið af góðum varnarmönnum en Halli hefur bætt sig gríðarlega mikið á þessu tímabili. Sérstaklega hefur hann verið mjög sterkur á síðustu 3-4 mánuðum. Í leiknum gegn Brann á laugardaginn, sem við unnum 2-1, var hann án nokkurs vafa besti maður vallarins." „Ég vona auðvitað að landsliðsþjálfari Íslands fylgist með honum. Halli hefur lagt mjög hart að sér, hann er metnaðargjarn og duglegur. Ég vona að í framtíðinni fái hann tækifæri til að sanna sig með landsliðinu." Haraldur framlengdi samning sinn við Álasund síðastliðið haust. „Mér virðist að hann sé mjög ánægður hjá félaginu enda hefur hann átt frábært tímabil." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira
Yfirmaður knattspyrnumála hjá Álasundi skilur ekki af hverju Haraldur Freyr Guðmundsson hefur ekki hlotið náð fyrir augum Eyjólfs Sverrissonar landsliðsþjálfara. Haraldur Freyr hefur spilað með Álasundi frá 2005 og hefur ekki spilað landsleik síðan hann kom inn á í æfingaleik Íslands og Suður-Afríku á 80. mínútu haustið 2005. Það er reyndar aðeins annar landsleikur hans á ferlinum. Hann kom inn á fyrir Pétur Marteinsson í leik Íslands og Ungverjalands fyrr á árinu í undankeppni HM 2006. „Ég er mjög hissa á þessu," sagði Vågner í samtali við Vísi um málið. „Ég veit að Ísland á mikið af góðum varnarmönnum en Halli hefur bætt sig gríðarlega mikið á þessu tímabili. Sérstaklega hefur hann verið mjög sterkur á síðustu 3-4 mánuðum. Í leiknum gegn Brann á laugardaginn, sem við unnum 2-1, var hann án nokkurs vafa besti maður vallarins." „Ég vona auðvitað að landsliðsþjálfari Íslands fylgist með honum. Halli hefur lagt mjög hart að sér, hann er metnaðargjarn og duglegur. Ég vona að í framtíðinni fái hann tækifæri til að sanna sig með landsliðinu." Haraldur framlengdi samning sinn við Álasund síðastliðið haust. „Mér virðist að hann sé mjög ánægður hjá félaginu enda hefur hann átt frábært tímabil."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Sjá meira