39 leikir í UEFA-bikarkeppninni í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2007 13:26 Grétar Rafn Steinsson og félagar í AZ Alkmaar verða í eldlínunni í kvöld. Nordic Photos / AFP Það verður nóg að gera í evrópsku knattspyrnunni í kvöld. 39 leikir fara fram í síðari viðureign fyrstu umferðar Evrópukeppni félagsliða. Margir Íslendingar koma við sögu í kvöld og þá verður einn leikur sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Það er leikur Bolton og Rabotnicki frá Makedóníu en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Skopje. Útsendingin hefst klukkan 18.55. Einni viðureign er lokið í fyrstu umferðinni en Panathinaikos og Artmedia frá Bratislava mættust á þriðjudagskvöldið öðru sinni. Panathinaikos lék á heimavelli og vann, 3-0. Fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri Grikkjanna og samanlagður sigur því 5-1. Viðureignir enskra liða í kvöld: 14.45: Anorthosis (Kýpur) - Tottenham (fyrri viðureign liðanna lauk 1-6) 18.45: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1) 19.00: Blackburn - Larissa (Grikklandi) (0-2) 19.00: Bolton - Rabotnicki (Makedóníu) (1-1) Viðureignir Íslendingaliða í kvöld: 16.00: Helsingborg (Svíþjóð) - Heerenveen (Hollandi) (3-5)Ólafur Ingi Skúlason leikur með Helsingborg. 17.00: Vålerenga (Noregi) - Austría Vín (Austurríki) (0-2)Árni Gautur Arason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson leika með Vålerenga. 17.00: Häcken (Svíþjóð) - Spartak Moskva (Rússlandi) (0-5)Ari Freyr Skúlason leikur með Häcken. 19:00: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1)Bjarni Þór Viðarsson leikur með Everton. 18.30: Club Brugge (Belgíu) - Brann (Noregi) (1-0)Ármann Smári Björnsson, Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason leika með Brann. 19:00: Braga (Portúgal) - Hammarby (Svíþjóð) (1-2)Gunnar Þór Gunnarsson og Heiðar Geir Júlíusson leika með Hammarby. 19.30: AZ Alkmaar (Hollandi) - Paços de Ferreira (Portúgal) (1-0)Grétar Rafn Steinsson, Aron Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson leika með AZ Alkmaar. Aðrir leikir (Lið sem hafa forystu í einvíginu eru feitletruð): 14.00: Rapíd Búkarest (Búlgaríu) - Nürnberg (Þýskalandi) (0-0) 15.00: Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - Midtjylland (Danmörku) (3-1) 16.00: Erciyesspor (Tyrklandi) - Atletico Madrid (Spáni) (0-4) 16.15: Hamburg (Þýskalandi) - Litex (Búlgaríu) (1-0) 16.30: Zürich (Sviss) - Empoli (Ítalíu) (1-2) 17.00: AaB (Danmörku) - Sampdoria (Ítalíu) (2-2) 17.00: CSKA Sofia (Búlgaríu) - Toulouse (Frakklandi) (0-0) 17.00: Dnipro (Úkraínu) - Aberdeen (Skotlandi) (0-0) 17.00: Elfsborg (Svíþjóð) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) (2-1) 17.00: OB (Danmörku) - Sparta Prag (Tékklandi) (0-0) 17.30: Ajax (Hollandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) (1-0) 17.30: Basel (Sviss) - Sarajevo (Serbíu) (2-1) 17.45: BATE (Hvíta-Rússlandi) - Villarreal (Spáni) (1-4) 18.00: Panionios (Grikklandi) - Sochaux (Frakklandi) (2-0) 18.00: Standard (Belgíu) - Zenit (Rússlandi) (0-3) 18.15: FC Kaupmannahöfn (Danmörku) - Lens (Frakklandi) (1-1) 18.30: AIK (Svíþjóð) - H. Tel-Aviv (Ísrael) (0-0) 18.30: Belenenses (Portúgal) - Bayern München (Þýskalandi) (0-1) 18.30: Galatasaray (Tyrklandi) - Sion (Sviss) (2-3) 18.30: Salzburg (Austurríki) - AEK (Grikklandi) (0-3) 18.45: Palermo (Ítalíu) - Mladá (Tékklandi) (1-0) 18.45: Rapíd Vín (Austurríki) - Anderlecht (Belgíu) (1-1) 18.45: Rennes (Frakklandi) - Lokomotiv Sofia (Búlgaríu) (3-1) 18.45: Rauða Stjarnan (Serbíu) - Groclin (Póllandi) (1-0) 18.45: Twente (Hollandi) - Getafe (Spáni) (0-1) 19.00: Bordeaux (Frakklandi) - Tampere (Finnlandi) (3-2) 19.00: Fiorentina (Ítalíu) - Groningen (Hollandi) (1-1) 19.00: Real Zaragoza (Spáni) - Aris (Grikklandi) (0-1) 20.15: Leiria (Portúgal) - Bayer Leverkusen (Þýskalandi) (1-3) Evrópudeild UEFA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira
Það verður nóg að gera í evrópsku knattspyrnunni í kvöld. 39 leikir fara fram í síðari viðureign fyrstu umferðar Evrópukeppni félagsliða. Margir Íslendingar koma við sögu í kvöld og þá verður einn leikur sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Það er leikur Bolton og Rabotnicki frá Makedóníu en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Skopje. Útsendingin hefst klukkan 18.55. Einni viðureign er lokið í fyrstu umferðinni en Panathinaikos og Artmedia frá Bratislava mættust á þriðjudagskvöldið öðru sinni. Panathinaikos lék á heimavelli og vann, 3-0. Fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri Grikkjanna og samanlagður sigur því 5-1. Viðureignir enskra liða í kvöld: 14.45: Anorthosis (Kýpur) - Tottenham (fyrri viðureign liðanna lauk 1-6) 18.45: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1) 19.00: Blackburn - Larissa (Grikklandi) (0-2) 19.00: Bolton - Rabotnicki (Makedóníu) (1-1) Viðureignir Íslendingaliða í kvöld: 16.00: Helsingborg (Svíþjóð) - Heerenveen (Hollandi) (3-5)Ólafur Ingi Skúlason leikur með Helsingborg. 17.00: Vålerenga (Noregi) - Austría Vín (Austurríki) (0-2)Árni Gautur Arason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson leika með Vålerenga. 17.00: Häcken (Svíþjóð) - Spartak Moskva (Rússlandi) (0-5)Ari Freyr Skúlason leikur með Häcken. 19:00: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1)Bjarni Þór Viðarsson leikur með Everton. 18.30: Club Brugge (Belgíu) - Brann (Noregi) (1-0)Ármann Smári Björnsson, Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason leika með Brann. 19:00: Braga (Portúgal) - Hammarby (Svíþjóð) (1-2)Gunnar Þór Gunnarsson og Heiðar Geir Júlíusson leika með Hammarby. 19.30: AZ Alkmaar (Hollandi) - Paços de Ferreira (Portúgal) (1-0)Grétar Rafn Steinsson, Aron Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson leika með AZ Alkmaar. Aðrir leikir (Lið sem hafa forystu í einvíginu eru feitletruð): 14.00: Rapíd Búkarest (Búlgaríu) - Nürnberg (Þýskalandi) (0-0) 15.00: Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - Midtjylland (Danmörku) (3-1) 16.00: Erciyesspor (Tyrklandi) - Atletico Madrid (Spáni) (0-4) 16.15: Hamburg (Þýskalandi) - Litex (Búlgaríu) (1-0) 16.30: Zürich (Sviss) - Empoli (Ítalíu) (1-2) 17.00: AaB (Danmörku) - Sampdoria (Ítalíu) (2-2) 17.00: CSKA Sofia (Búlgaríu) - Toulouse (Frakklandi) (0-0) 17.00: Dnipro (Úkraínu) - Aberdeen (Skotlandi) (0-0) 17.00: Elfsborg (Svíþjóð) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) (2-1) 17.00: OB (Danmörku) - Sparta Prag (Tékklandi) (0-0) 17.30: Ajax (Hollandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) (1-0) 17.30: Basel (Sviss) - Sarajevo (Serbíu) (2-1) 17.45: BATE (Hvíta-Rússlandi) - Villarreal (Spáni) (1-4) 18.00: Panionios (Grikklandi) - Sochaux (Frakklandi) (2-0) 18.00: Standard (Belgíu) - Zenit (Rússlandi) (0-3) 18.15: FC Kaupmannahöfn (Danmörku) - Lens (Frakklandi) (1-1) 18.30: AIK (Svíþjóð) - H. Tel-Aviv (Ísrael) (0-0) 18.30: Belenenses (Portúgal) - Bayern München (Þýskalandi) (0-1) 18.30: Galatasaray (Tyrklandi) - Sion (Sviss) (2-3) 18.30: Salzburg (Austurríki) - AEK (Grikklandi) (0-3) 18.45: Palermo (Ítalíu) - Mladá (Tékklandi) (1-0) 18.45: Rapíd Vín (Austurríki) - Anderlecht (Belgíu) (1-1) 18.45: Rennes (Frakklandi) - Lokomotiv Sofia (Búlgaríu) (3-1) 18.45: Rauða Stjarnan (Serbíu) - Groclin (Póllandi) (1-0) 18.45: Twente (Hollandi) - Getafe (Spáni) (0-1) 19.00: Bordeaux (Frakklandi) - Tampere (Finnlandi) (3-2) 19.00: Fiorentina (Ítalíu) - Groningen (Hollandi) (1-1) 19.00: Real Zaragoza (Spáni) - Aris (Grikklandi) (0-1) 20.15: Leiria (Portúgal) - Bayer Leverkusen (Þýskalandi) (1-3)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Steig á tána á Mike Tyson Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Fótbolti Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Fótbolti Baldur veit ekki hvort hann fái að þjálfa ÍR-liðið áfram Körfubolti „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Körfubolti Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Fótbolti Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 78-101| Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta Körfubolti Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Fleiri fréttir Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Sjá meira