Norsk Hydro tengt mútuhneyksli í Líbíu Guðjón Helgason skrifar 3. október 2007 12:19 Framkvæmdastjóri Norsk Hydro er undir miklum þrýsingi vegna rannsóknar á mútumáli í Líbíu. Talið er að hundruð milljóna króna hafi skipt um hendur. Grunur leikur á að olíuarmur Norsk Hydro hafi borgað jafnvirði nærri sjö hundruð milljóna íslenskra króna í mútugreiðslur vegna verkefna í Líbíu. Málið nær aftur til ársins 1999 og yfirtöku á fyrirtækinu Saga Petroleum sem síðar rann inn í StatoilHydro - en það fyrirtækið varð til í lok síðasta árs þegar norski olíurisinn Statoil og orkufyrirtækið Norsk Hydro sameinuðust um olíu- og gasboranir á grunnsævi. Greiðslurnarer eiga að hafa verið inntar af hendi árin 2000 og 2001 sem hluti af samkomulagi við Saga fyrir yfirtökuna - en Saga hafi heitið greiðslum fyrir rannsóknarleyfi frá yfirvöldum í Líbíu. Frekari greiðslur munu ekki hafa verið inntar af hendi og ætluni að selja rannsóknarsvæðin í Líbíu en það ekki gengið eftir. Í fréttatilkynningu segir að það hafi verið mat Hydro í fyrra að óhætt væri að halda í þær þar sem lögum og reglum um viðskipti hefði verið breytt þannig í Líbíu að það samræmdist siðareglum Hydro. Statoil-Hydro hafa nú óska eftir því að óháð rannsókn fari fram í málinu og bandarískt lögfræðifyrirtækið fengið til að annast hana. Norska útvarpið greindi frá því í morgun að Eivind Reiten, framkvæmdastjóri Norsk Hydro og stjórnarformaður StatoilHydro, hafi vitað af vandanum með kaupin í Líbíu en talið hann leystann og því ekki aðhafst nokkuð í málinu. Telja því margir sérfróðir að honum verði illa sætt mikið lengur sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður. Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Framkvæmdastjóri Norsk Hydro er undir miklum þrýsingi vegna rannsóknar á mútumáli í Líbíu. Talið er að hundruð milljóna króna hafi skipt um hendur. Grunur leikur á að olíuarmur Norsk Hydro hafi borgað jafnvirði nærri sjö hundruð milljóna íslenskra króna í mútugreiðslur vegna verkefna í Líbíu. Málið nær aftur til ársins 1999 og yfirtöku á fyrirtækinu Saga Petroleum sem síðar rann inn í StatoilHydro - en það fyrirtækið varð til í lok síðasta árs þegar norski olíurisinn Statoil og orkufyrirtækið Norsk Hydro sameinuðust um olíu- og gasboranir á grunnsævi. Greiðslurnarer eiga að hafa verið inntar af hendi árin 2000 og 2001 sem hluti af samkomulagi við Saga fyrir yfirtökuna - en Saga hafi heitið greiðslum fyrir rannsóknarleyfi frá yfirvöldum í Líbíu. Frekari greiðslur munu ekki hafa verið inntar af hendi og ætluni að selja rannsóknarsvæðin í Líbíu en það ekki gengið eftir. Í fréttatilkynningu segir að það hafi verið mat Hydro í fyrra að óhætt væri að halda í þær þar sem lögum og reglum um viðskipti hefði verið breytt þannig í Líbíu að það samræmdist siðareglum Hydro. Statoil-Hydro hafa nú óska eftir því að óháð rannsókn fari fram í málinu og bandarískt lögfræðifyrirtækið fengið til að annast hana. Norska útvarpið greindi frá því í morgun að Eivind Reiten, framkvæmdastjóri Norsk Hydro og stjórnarformaður StatoilHydro, hafi vitað af vandanum með kaupin í Líbíu en talið hann leystann og því ekki aðhafst nokkuð í málinu. Telja því margir sérfróðir að honum verði illa sætt mikið lengur sem framkvæmdastjóri og stjórnarformaður.
Erlent Fréttir Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira